Ragnar: Evrópudeildin frekar óspennandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júní 2015 13:51 Ragnar gerir sig kláran fyrir æfingu. vísir/valli „Við lærðum mikið af fyrri leiknum, þar sem fóru illa með okkur á taktískan hátt,“ sagði Ragnar Sigurðsson í samtali við Vísi fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun, aðspurður um fyrri leik Íslands og Tékklands í nóvember á síðasta ári. „Við tilbúnir fyrir þessi atriði ef þeir framkvæma þau aftur. Annars ætlum við bara að spila okkar leik og reyna að klára þetta.“ Ragnar leikur með Krasnodar í rússnesku úrvalsdeildinni en liðinu gekk afar vel á nýliðnu tímabili og endaði í 3. sæti. Ragnar segir þó að það hafi verið vonbrigði að ná ekki 2. sætinu sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. „Fyrirfram bjóst kannski enginn við þessu en við hefðum átt að taka 2. sætið sem við vorum með í okkar höndum. „Við klúðruðum þessu í endann,“ sagði varnarmaðurinn sterki en Krasnodar varð að gera sér sæti í Evrópudeildinni að góðu. „Það hefði verið mjög gaman að spila aftur í Meistaradeildinni. Evrópudeildin er frekar óspennandi fyrst maður var svona nálægt Meistaradeildarsæti.“ Ragnar, sem kom til Krasnodar í byrjun árs 2014, líkar lífið vel í Rússlandi. Hann verður áfram hjá Krasnodar, enda nýbúinn að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2018. „Það er mikil uppbygging hjá félaginu. Það verið að byggja nýjan risastóran völl þannig að ég er spenntur fyrir framhaldinu,“ sagði Ragnar en hversu sterk er rússneska deildin? „Hún er frekar sterk og sú sterkasta sem ég hef spilað í. Standardinn þarna er mjög hár,“ sagði Ragnar að endingu. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Sjá meira
„Við lærðum mikið af fyrri leiknum, þar sem fóru illa með okkur á taktískan hátt,“ sagði Ragnar Sigurðsson í samtali við Vísi fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun, aðspurður um fyrri leik Íslands og Tékklands í nóvember á síðasta ári. „Við tilbúnir fyrir þessi atriði ef þeir framkvæma þau aftur. Annars ætlum við bara að spila okkar leik og reyna að klára þetta.“ Ragnar leikur með Krasnodar í rússnesku úrvalsdeildinni en liðinu gekk afar vel á nýliðnu tímabili og endaði í 3. sæti. Ragnar segir þó að það hafi verið vonbrigði að ná ekki 2. sætinu sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. „Fyrirfram bjóst kannski enginn við þessu en við hefðum átt að taka 2. sætið sem við vorum með í okkar höndum. „Við klúðruðum þessu í endann,“ sagði varnarmaðurinn sterki en Krasnodar varð að gera sér sæti í Evrópudeildinni að góðu. „Það hefði verið mjög gaman að spila aftur í Meistaradeildinni. Evrópudeildin er frekar óspennandi fyrst maður var svona nálægt Meistaradeildarsæti.“ Ragnar, sem kom til Krasnodar í byrjun árs 2014, líkar lífið vel í Rússlandi. Hann verður áfram hjá Krasnodar, enda nýbúinn að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2018. „Það er mikil uppbygging hjá félaginu. Það verið að byggja nýjan risastóran völl þannig að ég er spenntur fyrir framhaldinu,“ sagði Ragnar en hversu sterk er rússneska deildin? „Hún er frekar sterk og sú sterkasta sem ég hef spilað í. Standardinn þarna er mjög hár,“ sagði Ragnar að endingu.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Vilja dæma skíðastökkvarana í bann vegna saumaskandalsins Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Fleiri fréttir Spánn skiptir þjálfaranum út Fengu loksins leyfi til að spila spænskan deildarleik í Miami Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Sjá meira