Stjörnurnar eiga sumarið Ritstjórn skrifar 10. júní 2015 20:00 Stjörnubjart á pöllunum. Glamour/Getty Stjörnur í hinum ýmsu myndum áttu pallana í sýningunum fyrir vorið og sumarið. Tommy Hilfiger leyfði þeim að leika lykilhlutverki í sinni línu og bættu um betur með því að leika sér með munstrið í allt frá skóm að augnförðun. Saint Laurent og Diesel Black Gold fylgi fast á eftir. Litlar, stórar, í fatnaði eða fylgihlutum. Stjörnumynstrið á sumarið. Glamour tók saman nokkur uppáhalds frá pöllunum til innblásturs. Tommy HilfigerSaint Laurent.Diesel black goldTommy HilfigerGervihúðflúr á pöllunum.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour
Stjörnur í hinum ýmsu myndum áttu pallana í sýningunum fyrir vorið og sumarið. Tommy Hilfiger leyfði þeim að leika lykilhlutverki í sinni línu og bættu um betur með því að leika sér með munstrið í allt frá skóm að augnförðun. Saint Laurent og Diesel Black Gold fylgi fast á eftir. Litlar, stórar, í fatnaði eða fylgihlutum. Stjörnumynstrið á sumarið. Glamour tók saman nokkur uppáhalds frá pöllunum til innblásturs. Tommy HilfigerSaint Laurent.Diesel black goldTommy HilfigerGervihúðflúr á pöllunum.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour