Tryggvi rekinn frá ÍBV | Braut af sér í starfi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. júní 2015 10:54 Tryggvi er hættur hjá ÍBV. vísir/stefán Tryggvi Guðmundsson hefur verið rekinn sem aðstoðarþjálfari ÍBV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Þar segir: „Stjórn knattspyrnuráđs karla hjá ÍBV og Tryggvi Guðmundsson komust í morgun að samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu. Ástæða starfsloka hans er tilkomin vegna brots í starfi og tekur gildi frá og með deginum í dag.“Sjá einnig: Tryggvi mætti á æfingu undir áhrifum: „Ég gerði mistök“. Í gær bárust fyrst fregnir af því að Tryggvi hefði verið rekinn frá ÍBV á vefsíðunni 433.is. Tryggvi stýrði Eyjaliðinu ekki gegn Breiðabliki í gær vegna veikinda, að því er sagt var, en hann tók tímabundið við liðinu í síðustu viku eftir að Jóhannes Harðarson dró sig hlé sem þjálfari liðsins vegna persónulegra ástæðna. Ingi Sigurðsson, fyrrverandi leikmaður ÍBV og bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, stjórnaði Eyjamönnum í fjarveru Jóhannesar og Tryggva í gær. ÍBV vann leikinn 2-0 en þetta var annar sigur liðsins í sumar.Í samtali við Vísi í gær neitaði Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, að Tryggvi hefði verið rekinn og sagði fréttina ranga. „Fréttin er bara röng. Hann tilkynnti veikindi í morgun og það er betra að hafa hann ekki veikan í kringum liðið,“ sagði Óskar Örn við Vísi. Svo reyndist ekki vera og Tryggvi, sem er markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi, hefur því verið látinn fara frá ÍBV. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍBV: Tryggvi var ekki rekinn Formaður og framkvæmdastjóri ÍBV segja fréttaflutning rangan. 28. júní 2015 20:57 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 2-0 | Fyrsta tap Blika kom í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV er í fallsæti og tekur á móti öflugu liði Breiðabliks sem fer á toppinn, um stundarsakir að minnsta kosti, með sigri. 28. júní 2015 00:01 Jóhannes tekur sér frí frá ÍBV Tilkynning frá ÍBV um að þjálfarinn Jóhannes Harðarson taki sér frí vegna veikinda í fjölskyldu hans. 24. júní 2015 13:24 Tryggvi: Engar breytingar væntanlegar "Þetta mun þétta okkur saman sem hóp,“ sagði Tryggvi Guðmundsson um tíðindi dagsins af ÍBV. 24. júní 2015 13:36 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Sjá meira
Tryggvi Guðmundsson hefur verið rekinn sem aðstoðarþjálfari ÍBV. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Þar segir: „Stjórn knattspyrnuráđs karla hjá ÍBV og Tryggvi Guðmundsson komust í morgun að samkomulagi um starfslok hans hjá félaginu. Ástæða starfsloka hans er tilkomin vegna brots í starfi og tekur gildi frá og með deginum í dag.“Sjá einnig: Tryggvi mætti á æfingu undir áhrifum: „Ég gerði mistök“. Í gær bárust fyrst fregnir af því að Tryggvi hefði verið rekinn frá ÍBV á vefsíðunni 433.is. Tryggvi stýrði Eyjaliðinu ekki gegn Breiðabliki í gær vegna veikinda, að því er sagt var, en hann tók tímabundið við liðinu í síðustu viku eftir að Jóhannes Harðarson dró sig hlé sem þjálfari liðsins vegna persónulegra ástæðna. Ingi Sigurðsson, fyrrverandi leikmaður ÍBV og bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, stjórnaði Eyjamönnum í fjarveru Jóhannesar og Tryggva í gær. ÍBV vann leikinn 2-0 en þetta var annar sigur liðsins í sumar.Í samtali við Vísi í gær neitaði Óskar Örn Ólafsson, formaður knattspyrnudeildar ÍBV, að Tryggvi hefði verið rekinn og sagði fréttina ranga. „Fréttin er bara röng. Hann tilkynnti veikindi í morgun og það er betra að hafa hann ekki veikan í kringum liðið,“ sagði Óskar Örn við Vísi. Svo reyndist ekki vera og Tryggvi, sem er markahæsti leikmaður í sögu efstu deildar á Íslandi, hefur því verið látinn fara frá ÍBV.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir ÍBV: Tryggvi var ekki rekinn Formaður og framkvæmdastjóri ÍBV segja fréttaflutning rangan. 28. júní 2015 20:57 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 2-0 | Fyrsta tap Blika kom í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV er í fallsæti og tekur á móti öflugu liði Breiðabliks sem fer á toppinn, um stundarsakir að minnsta kosti, með sigri. 28. júní 2015 00:01 Jóhannes tekur sér frí frá ÍBV Tilkynning frá ÍBV um að þjálfarinn Jóhannes Harðarson taki sér frí vegna veikinda í fjölskyldu hans. 24. júní 2015 13:24 Tryggvi: Engar breytingar væntanlegar "Þetta mun þétta okkur saman sem hóp,“ sagði Tryggvi Guðmundsson um tíðindi dagsins af ÍBV. 24. júní 2015 13:36 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Sjá meira
ÍBV: Tryggvi var ekki rekinn Formaður og framkvæmdastjóri ÍBV segja fréttaflutning rangan. 28. júní 2015 20:57
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Breiðablik 2-0 | Fyrsta tap Blika kom í Eyjum | Sjáðu mörkin ÍBV er í fallsæti og tekur á móti öflugu liði Breiðabliks sem fer á toppinn, um stundarsakir að minnsta kosti, með sigri. 28. júní 2015 00:01
Jóhannes tekur sér frí frá ÍBV Tilkynning frá ÍBV um að þjálfarinn Jóhannes Harðarson taki sér frí vegna veikinda í fjölskyldu hans. 24. júní 2015 13:24
Tryggvi: Engar breytingar væntanlegar "Þetta mun þétta okkur saman sem hóp,“ sagði Tryggvi Guðmundsson um tíðindi dagsins af ÍBV. 24. júní 2015 13:36