Ólafur: Jói Kalli átti að fá rautt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2015 21:58 Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings. Vísir/Valli Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, var vitanlega sár og svekktur eftir 1-0 tap gegn Fylki í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. „Þetta er mjög svekkjandi. Mér fannst við stjórna þessum leik frá a til ö. Við sköpuðum okkur ekki nógu mikið af færum og gerum svo ein mistök í blálok leiksins.“ Hann segir að hans menn hafi gert ágætlega þegar þeir náðu tveimur sláarskotum í leiknum en að þeir fá ekkert fyrir það þegar uppi er staðið. „Þetta er ekki keppni í að skjóta í slána. Það þarf að koma boltanum í markið og það tókst ekki í dag.“ Það var mikil barátta í leiknum og hart tekið á því. Ólafur er ekki ósáttur við Fylkismenn en vill að dómarinn hafi betri stjórn á leiknum. „Ég held að við hefðum átt að fá víti og verður gaman að sjá það í sjónvarpinu. Og svo átti Jói Kalli aldrei að fá að hanga inni í dag. Hann átti að fá beint rautt í fyrri hálfleik og var svo með þrjú gróf brot í seinni hálfleik sem verðskulduðu seinna gula.“ „Mér finnst það bara grín, ég get ekkert meira sagt um það.“ Hann segir að Víkingar hafa verið óheppnir í sumar. „En það skapa allir sína eigin heppni og við þurfum að gefa meira af okkur til að snúa þessu við.“ „Ég hef alltaf áhyggjur ef ég er ekki á toppnum. Þar vil ég vera. En ég er ekkert að gera í buxurnar enda ekki í fallslag. Það er fullt af gæðum í liðinu og við höfum verið að spila mjög vel. Ef við náum aðeins að einbeita okkur betur í einföldum hlutum þá kannski fer eitthvað að detta með okkur.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Víkingar ekki unnið í Árbænum í 22 ár EInn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld, en Fylkismenn taka á móti Víkingum á Fylkisvelli í Árbæ. 26. júní 2015 08:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 1-0 | Dýrmætt sigurmark í uppbótartíma Víkingur átti svö sláarskot en heimamenn í Árbænum skoruðu sigurmark leiksins í uppbótartíma. 26. júní 2015 12:14 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Sjá meira
Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, var vitanlega sár og svekktur eftir 1-0 tap gegn Fylki í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. „Þetta er mjög svekkjandi. Mér fannst við stjórna þessum leik frá a til ö. Við sköpuðum okkur ekki nógu mikið af færum og gerum svo ein mistök í blálok leiksins.“ Hann segir að hans menn hafi gert ágætlega þegar þeir náðu tveimur sláarskotum í leiknum en að þeir fá ekkert fyrir það þegar uppi er staðið. „Þetta er ekki keppni í að skjóta í slána. Það þarf að koma boltanum í markið og það tókst ekki í dag.“ Það var mikil barátta í leiknum og hart tekið á því. Ólafur er ekki ósáttur við Fylkismenn en vill að dómarinn hafi betri stjórn á leiknum. „Ég held að við hefðum átt að fá víti og verður gaman að sjá það í sjónvarpinu. Og svo átti Jói Kalli aldrei að fá að hanga inni í dag. Hann átti að fá beint rautt í fyrri hálfleik og var svo með þrjú gróf brot í seinni hálfleik sem verðskulduðu seinna gula.“ „Mér finnst það bara grín, ég get ekkert meira sagt um það.“ Hann segir að Víkingar hafa verið óheppnir í sumar. „En það skapa allir sína eigin heppni og við þurfum að gefa meira af okkur til að snúa þessu við.“ „Ég hef alltaf áhyggjur ef ég er ekki á toppnum. Þar vil ég vera. En ég er ekkert að gera í buxurnar enda ekki í fallslag. Það er fullt af gæðum í liðinu og við höfum verið að spila mjög vel. Ef við náum aðeins að einbeita okkur betur í einföldum hlutum þá kannski fer eitthvað að detta með okkur.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Víkingar ekki unnið í Árbænum í 22 ár EInn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld, en Fylkismenn taka á móti Víkingum á Fylkisvelli í Árbæ. 26. júní 2015 08:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 1-0 | Dýrmætt sigurmark í uppbótartíma Víkingur átti svö sláarskot en heimamenn í Árbænum skoruðu sigurmark leiksins í uppbótartíma. 26. júní 2015 12:14 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Blikar byrjuðu vel með græna nögl á litla fingri Sjáðu fyrstu mörk Íslandsmótsins í ár: Var þetta víti? „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Sjá meira
Víkingar ekki unnið í Árbænum í 22 ár EInn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld, en Fylkismenn taka á móti Víkingum á Fylkisvelli í Árbæ. 26. júní 2015 08:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 1-0 | Dýrmætt sigurmark í uppbótartíma Víkingur átti svö sláarskot en heimamenn í Árbænum skoruðu sigurmark leiksins í uppbótartíma. 26. júní 2015 12:14
Uppgjörið og viðtöl: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram