Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Ritstjórn skrifar 23. júní 2015 20:00 Joan Collins Leikkonan Joan Collins kom í spjall til Pixiwoo systranna Nic og Sam fyrir skemmstu, þar sem þær ræddu um förðun og hversu skemmtileg förðun er. Collins sagði þeim einnig frá því að hún hafi snemma tekið þá ákvörðun að farða sig alltaf sjálf, eftir að hún settist í stólinn 16 ára gömul hjá förðunarmeistara sem var með óhreina bursta og þvoði ekki á sér hendurnar. Nú er Collins 82 ára og er að gefa út sína fyrstu förðunarlínu sem er hin glæsilegasta. Þetta er viðtal sem enginn sem hefur áhuga á förðun ætti að láta framhjá sér fara. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour
Leikkonan Joan Collins kom í spjall til Pixiwoo systranna Nic og Sam fyrir skemmstu, þar sem þær ræddu um förðun og hversu skemmtileg förðun er. Collins sagði þeim einnig frá því að hún hafi snemma tekið þá ákvörðun að farða sig alltaf sjálf, eftir að hún settist í stólinn 16 ára gömul hjá förðunarmeistara sem var með óhreina bursta og þvoði ekki á sér hendurnar. Nú er Collins 82 ára og er að gefa út sína fyrstu förðunarlínu sem er hin glæsilegasta. Þetta er viðtal sem enginn sem hefur áhuga á förðun ætti að láta framhjá sér fara. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour