Hátíska í götutísku Ritstjórn skrifar 22. júní 2015 13:30 Auglýsingaherferðin fyrir haustlínu Miu Miu hefur vakið mikla athygli enda frekar óvenjuleg. Einn þekktasti ljósmyndari heims, Steven Meisel, tók myndirnar en í stað þess að notast við stúdíó voru myndirnar teknar úti á götum New York borgar. Innblástur af myndunum var sóttur til fimmta áratugarins og í stað þess að birta kreditlista fengu myndirnar hver sitt nafn. Miu Miu er þó ekki fyrsta hátístkuhúsið sem tekur auglýsingar sínar úti, en auglýsingaherferð fyrir Gucci var mynduð á götum Los Angeles. En sjón er sögu ríkari og má sjá hluta af myndunum hér fyrir neðan, sem eru hver annarri glæsilegri.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour
Auglýsingaherferðin fyrir haustlínu Miu Miu hefur vakið mikla athygli enda frekar óvenjuleg. Einn þekktasti ljósmyndari heims, Steven Meisel, tók myndirnar en í stað þess að notast við stúdíó voru myndirnar teknar úti á götum New York borgar. Innblástur af myndunum var sóttur til fimmta áratugarins og í stað þess að birta kreditlista fengu myndirnar hver sitt nafn. Miu Miu er þó ekki fyrsta hátístkuhúsið sem tekur auglýsingar sínar úti, en auglýsingaherferð fyrir Gucci var mynduð á götum Los Angeles. En sjón er sögu ríkari og má sjá hluta af myndunum hér fyrir neðan, sem eru hver annarri glæsilegri.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour Ariana Grande fyrir MAC Glamour Svalasta fótboltalið í heimi Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour