Subaru Impreza með tvíorkuaflrás Finnur Thorlacius skrifar 22. júní 2015 09:46 Subaru Impreza Plug-In-Hybrid. Subaru hefur fram að þessu ekki boðið margar bílgerðir sínar með tvíorkuaflrás. Sá fyrsti þeirrar gerðar var Subaru XV Crosstrek og nú hefur Subaru bætt við Impreza fólksbílnum í þá stækkandi flóru. Subaru Impreza Plug-In-Hybrid verður í fyrstu eingöngu í boði í heimalandinu Japan en búast má við því að ekki þurfi lengi að bíða eftir bílnum á öðrum mörkuðum. Bíllinn er með 2,0 lítra boxervél og rafmótorum og er sagður skila 160 hestöflum til allra hjólanna. Eyðsla bílsins er uppgefin 4,9 lítrar á hverja hundrað kílómetra. Verð Impreza Plug-In-Hybrid í Japan er aðeins 2,5 milljónir króna. Hinn háþróaði Eyesight öryggisbúnaður er nú í öllum gerðum Impreza en þessi búnaður var fyrst kynntur í Outback bílnum. Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent
Subaru hefur fram að þessu ekki boðið margar bílgerðir sínar með tvíorkuaflrás. Sá fyrsti þeirrar gerðar var Subaru XV Crosstrek og nú hefur Subaru bætt við Impreza fólksbílnum í þá stækkandi flóru. Subaru Impreza Plug-In-Hybrid verður í fyrstu eingöngu í boði í heimalandinu Japan en búast má við því að ekki þurfi lengi að bíða eftir bílnum á öðrum mörkuðum. Bíllinn er með 2,0 lítra boxervél og rafmótorum og er sagður skila 160 hestöflum til allra hjólanna. Eyðsla bílsins er uppgefin 4,9 lítrar á hverja hundrað kílómetra. Verð Impreza Plug-In-Hybrid í Japan er aðeins 2,5 milljónir króna. Hinn háþróaði Eyesight öryggisbúnaður er nú í öllum gerðum Impreza en þessi búnaður var fyrst kynntur í Outback bílnum.
Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent