Hjuggu höfuðin af konum í fyrsta sinn Samúel Karl Ólason skrifar 30. júní 2015 13:54 Vígamenn Íslamska ríkisins hafa tekið fjölda fólks af lífi í Sýrlandi og Írak. Vígamenn Íslamska ríkisins myrtu nýverið tvö pör í Sýrlandi sem sökuð voru um galdra. Samtökin hafa myrt fjölda kvenna og karla í landinu, en þetta var í fyrsta sinn sem samtökin hálshöggva konur. Öll fjögur voru hálshöggvin. Samkvæmt mannréttindasamtökunum Syrian Observatory for Human Rights fóru aftökurnar fram austurhluta landsins. ISIS nota grimmilegar aftökur sem þessar til að stjórna íbúum þeirra svæða sem þeir ráða yfir með því að gera þau óttaslegin.Reuters fréttaveitan segir frá því að konur í haldi samtakanna hafi verið grýttar til dauða vegna ásakana um hjúskaparbrot. Þá hafa fjölmargir fangar samtakana verið hálshöggnir, þar á meðal erlendir gíslar þeirra. Mannréttindasamtökin sögðu einnig frá því að fimm menn hafi verið krossfestir fyrr í mánuðinum fyrir að borða fasta fæða að degi til á meðan Ramadan stæði yfir. Samtökin sögðu að mennirnir hefðu verið hengdir upp á almannafæri og að börn hafi verið hvött til að hæðast að mönnunum. Mið-Austurlönd Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins myrtu nýverið tvö pör í Sýrlandi sem sökuð voru um galdra. Samtökin hafa myrt fjölda kvenna og karla í landinu, en þetta var í fyrsta sinn sem samtökin hálshöggva konur. Öll fjögur voru hálshöggvin. Samkvæmt mannréttindasamtökunum Syrian Observatory for Human Rights fóru aftökurnar fram austurhluta landsins. ISIS nota grimmilegar aftökur sem þessar til að stjórna íbúum þeirra svæða sem þeir ráða yfir með því að gera þau óttaslegin.Reuters fréttaveitan segir frá því að konur í haldi samtakanna hafi verið grýttar til dauða vegna ásakana um hjúskaparbrot. Þá hafa fjölmargir fangar samtakana verið hálshöggnir, þar á meðal erlendir gíslar þeirra. Mannréttindasamtökin sögðu einnig frá því að fimm menn hafi verið krossfestir fyrr í mánuðinum fyrir að borða fasta fæða að degi til á meðan Ramadan stæði yfir. Samtökin sögðu að mennirnir hefðu verið hengdir upp á almannafæri og að börn hafi verið hvött til að hæðast að mönnunum.
Mið-Austurlönd Mest lesið Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Sjá meira