Kanye stíliserar eiginkonuna Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 20:00 Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour
Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Skyggnst bakvið tjöldin hjá JÖR Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Litaðir glossar koma sterkir inn fyrir sumarið Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Föstudagstilvitnunin: Fran Lebowitz um Airbnb Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour