Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Balenciaga hjól komið í sölu Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour