Þórsarar bæta enn við sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2015 21:30 Lehman í leik með háskólaliði Ferris State. vísir/getty Þórsarar halda áfram að safna liði fyrir átökin í 1. deild karla í körfubolta í vetur. Benedikt Guðmundsson tók við Þórsliðinu í vor og hefur síðan þá verið duglegur að fá leikmenn norður. Þórsarar voru búnir að semja við Ragnar Helga Friðriksson, Danero Thomas, Sindra Davíðsson og Þröst Leó Jóhannsson og nú hafa tveir leikmenn til viðbótar bæst í hópinn; Drew Lehman og Bjarni Lárusson. Lehman, sem er Bandaríkjamaður, útskrifaðist úr Ferris State háskólanum í Michigan í vor. Hann var með 19,1 stig að meðaltali í leik á lokaári sínu með Ferris State. Benedikt hafði þetta um Lehman að segja í samtali við heimasíðu Þórs: „Þetta er langt frá því að vera flottasti prófíll sem ég hef samið við en ég hef trú á þessum strák og trúi að hann sé betri en prófíllinn segir til um. Þetta er duglegur strákur sem spilar skotbakvörð og er príma skytta. Þá er hann góður sendingamaður og sá liðsmaður sem ég tel henta okkur best akkúrat á þessum tímapunkti.“ Bjarni Lárusson er Hvergerðingur og hefur leikið með Hamri allan sinn feril. Hann var með 5,7 stig og 3,5 fráköst að meðaltali í leik í fyrra. Þórsarar fengu aðeins tvö stig í 1. deildinni í fyrra en það verður að teljast líklegt að breyting verði þar á í vetur. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Benedikt: Stefni með liðið upp um deild næsta vetur Benedikt Guðmundsson hætti hjá Þór en tók við Þór. Núna þjálfar hann Þórsara á Akureyri. 28. apríl 2015 07:00 Benedikt gerði þriggja ára samning við Þór á Akureyri Benedikt Guðmundsson er búinn að skrifa undir samning við 1. deildarlið Þórs frá Akureyri. 27. apríl 2015 16:10 Enn styrkja Þórsarar sig Sömdu við Danero Thomas og Fanneyju Lind Guðmundsdóttur. 11. júní 2015 22:34 Þór heldur áfram að safna leikmönnum Ragnar Helgi Friðriksson er genginn í raðir Þór Akureyri í fyrstu deild karla, en hann kemur á venslasamning frá Njarðvík til Þór. 20. júní 2015 14:30 Þröstur Leó tekur slaginn með Þór í 1. deildinni Körfuboltamaðurinn Þröstur Leó Gunnarsson er genginn í raðir Þórs á Akureyri og mun leika með liðinu í 1. deildinni á næsta tímabili. 11. júní 2015 10:30 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
Þórsarar halda áfram að safna liði fyrir átökin í 1. deild karla í körfubolta í vetur. Benedikt Guðmundsson tók við Þórsliðinu í vor og hefur síðan þá verið duglegur að fá leikmenn norður. Þórsarar voru búnir að semja við Ragnar Helga Friðriksson, Danero Thomas, Sindra Davíðsson og Þröst Leó Jóhannsson og nú hafa tveir leikmenn til viðbótar bæst í hópinn; Drew Lehman og Bjarni Lárusson. Lehman, sem er Bandaríkjamaður, útskrifaðist úr Ferris State háskólanum í Michigan í vor. Hann var með 19,1 stig að meðaltali í leik á lokaári sínu með Ferris State. Benedikt hafði þetta um Lehman að segja í samtali við heimasíðu Þórs: „Þetta er langt frá því að vera flottasti prófíll sem ég hef samið við en ég hef trú á þessum strák og trúi að hann sé betri en prófíllinn segir til um. Þetta er duglegur strákur sem spilar skotbakvörð og er príma skytta. Þá er hann góður sendingamaður og sá liðsmaður sem ég tel henta okkur best akkúrat á þessum tímapunkti.“ Bjarni Lárusson er Hvergerðingur og hefur leikið með Hamri allan sinn feril. Hann var með 5,7 stig og 3,5 fráköst að meðaltali í leik í fyrra. Þórsarar fengu aðeins tvö stig í 1. deildinni í fyrra en það verður að teljast líklegt að breyting verði þar á í vetur.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Benedikt: Stefni með liðið upp um deild næsta vetur Benedikt Guðmundsson hætti hjá Þór en tók við Þór. Núna þjálfar hann Þórsara á Akureyri. 28. apríl 2015 07:00 Benedikt gerði þriggja ára samning við Þór á Akureyri Benedikt Guðmundsson er búinn að skrifa undir samning við 1. deildarlið Þórs frá Akureyri. 27. apríl 2015 16:10 Enn styrkja Þórsarar sig Sömdu við Danero Thomas og Fanneyju Lind Guðmundsdóttur. 11. júní 2015 22:34 Þór heldur áfram að safna leikmönnum Ragnar Helgi Friðriksson er genginn í raðir Þór Akureyri í fyrstu deild karla, en hann kemur á venslasamning frá Njarðvík til Þór. 20. júní 2015 14:30 Þröstur Leó tekur slaginn með Þór í 1. deildinni Körfuboltamaðurinn Þröstur Leó Gunnarsson er genginn í raðir Þórs á Akureyri og mun leika með liðinu í 1. deildinni á næsta tímabili. 11. júní 2015 10:30 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Sjá meira
Benedikt: Stefni með liðið upp um deild næsta vetur Benedikt Guðmundsson hætti hjá Þór en tók við Þór. Núna þjálfar hann Þórsara á Akureyri. 28. apríl 2015 07:00
Benedikt gerði þriggja ára samning við Þór á Akureyri Benedikt Guðmundsson er búinn að skrifa undir samning við 1. deildarlið Þórs frá Akureyri. 27. apríl 2015 16:10
Enn styrkja Þórsarar sig Sömdu við Danero Thomas og Fanneyju Lind Guðmundsdóttur. 11. júní 2015 22:34
Þór heldur áfram að safna leikmönnum Ragnar Helgi Friðriksson er genginn í raðir Þór Akureyri í fyrstu deild karla, en hann kemur á venslasamning frá Njarðvík til Þór. 20. júní 2015 14:30
Þröstur Leó tekur slaginn með Þór í 1. deildinni Körfuboltamaðurinn Þröstur Leó Gunnarsson er genginn í raðir Þórs á Akureyri og mun leika með liðinu í 1. deildinni á næsta tímabili. 11. júní 2015 10:30