Bíll flaug á grindverk á 300 km hraða en ökumaðurinn labbaði í burtu | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júlí 2015 16:30 Mynd frá árekstrinum. Vísir/Getty Það gengur oft rosalega mikið á í brautinni í NASCAR-kappaksturskeppnunum og það er oft mikið um árekstra þegar bílarnir keyra upp við hvern annan á miklum hraða. Ökumaðurinn Austin Dillon getur þakkað fyrir að sleppa lítið meiddur úr einum rosalegum árekstri í 400 hringja keppni í gær á hinni víðfrægu Daytona-kappasktursbraut. Áhorfendurnir tóku andköf þegar bíll Austin Dillon tókst á loft og flaug á 300 kílómetra hraða á grindverk sem var það eina sem kom í veg fyrir að bílinn hans lenti inn í miðjum áhorfendahópnum. Áreksturinn varð í enda kappakstursins og eftir hann hópuðust margir af hinum ökumönnunum í kringum bíl Dillons til að kanna hvort væri í lagi með hann. Á einhvern ótrúlegan hátt voru meiðsli hans hinsvegar minniháttar. Austin Dillon gat því gengið frá slysinu en lítið var eftir af bílnum hans nema miðhluti bílsins þar sem hann sat. Dillon fór samt á sjúkrahús og þar kom í ljós að hann var brákað rófubein og brákað bein í hendi. Fimm af áhorfendunum sem fengu brak yfir sig leituðu sér aðstoðar og einn af þeim var fluttur á sjúkrahús en sleppt fljótlega. Hinir fjórir fengu meðferð á staðnum. Hér fyrir neðan má þegar bíll Dillon fer á flug og hversu vel grindverkið heldur fyrir fram stóran hóp af áhorfendum. Hönnuður grindverksins fær plús í kladdann þarna. Íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Sjá meira
Það gengur oft rosalega mikið á í brautinni í NASCAR-kappaksturskeppnunum og það er oft mikið um árekstra þegar bílarnir keyra upp við hvern annan á miklum hraða. Ökumaðurinn Austin Dillon getur þakkað fyrir að sleppa lítið meiddur úr einum rosalegum árekstri í 400 hringja keppni í gær á hinni víðfrægu Daytona-kappasktursbraut. Áhorfendurnir tóku andköf þegar bíll Austin Dillon tókst á loft og flaug á 300 kílómetra hraða á grindverk sem var það eina sem kom í veg fyrir að bílinn hans lenti inn í miðjum áhorfendahópnum. Áreksturinn varð í enda kappakstursins og eftir hann hópuðust margir af hinum ökumönnunum í kringum bíl Dillons til að kanna hvort væri í lagi með hann. Á einhvern ótrúlegan hátt voru meiðsli hans hinsvegar minniháttar. Austin Dillon gat því gengið frá slysinu en lítið var eftir af bílnum hans nema miðhluti bílsins þar sem hann sat. Dillon fór samt á sjúkrahús og þar kom í ljós að hann var brákað rófubein og brákað bein í hendi. Fimm af áhorfendunum sem fengu brak yfir sig leituðu sér aðstoðar og einn af þeim var fluttur á sjúkrahús en sleppt fljótlega. Hinir fjórir fengu meðferð á staðnum. Hér fyrir neðan má þegar bíll Dillon fer á flug og hversu vel grindverkið heldur fyrir fram stóran hóp af áhorfendum. Hönnuður grindverksins fær plús í kladdann þarna.
Íþróttir Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Sjá meira