Rafbílum Even ekið til tunglsins! Finnur Thorlacius skrifar 8. júlí 2015 15:15 Gísli Gíslason forstjóri Even að húkka sér far til tunglsins. Rafbílaseljandinn íslenski, Even, hefur í nokkurn tíma selt íslenskum kaupendum Tesla, Nissan Leaf og Renault Zoe rafmagnsbíla og fer þeim nú ört fjölgandi á götunum. Í samantekt sem gerð var um daginn á samanlögðum akstri þessara bíla kom í ljós að þeim hafði verið ekið sambærilega vegalengd og er til tunglsins. Ekki stutt vegalengd það. Á þessum tíma hafa eigendur þeirra sparað sér kaup á eldsneyti fyrir um 20 milljónir króna og í leiðinni hlíft landanum við mikla útlosun koltvísýrings. Eigendur rafmagnsbíla um allan heim virðast einkar ánægðir með bílakaup sín og hver rannsóknin af annarri leiðir það einmitt í ljós. Í nýlegri könnun í Noregi, þar sem mörg þúsund eigendur rafbíla voru spurðir kom í ljós að 91% þeirra voru mjög ánægðir með rafbíl sinn og 9% ánægðir. Aðeins tveir aðspurðra voru ekki ánægðir með bíl sinn. Svona tölur hafa ekki sést um aðra bíla, hvaða gerðar sem er. Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent
Rafbílaseljandinn íslenski, Even, hefur í nokkurn tíma selt íslenskum kaupendum Tesla, Nissan Leaf og Renault Zoe rafmagnsbíla og fer þeim nú ört fjölgandi á götunum. Í samantekt sem gerð var um daginn á samanlögðum akstri þessara bíla kom í ljós að þeim hafði verið ekið sambærilega vegalengd og er til tunglsins. Ekki stutt vegalengd það. Á þessum tíma hafa eigendur þeirra sparað sér kaup á eldsneyti fyrir um 20 milljónir króna og í leiðinni hlíft landanum við mikla útlosun koltvísýrings. Eigendur rafmagnsbíla um allan heim virðast einkar ánægðir með bílakaup sín og hver rannsóknin af annarri leiðir það einmitt í ljós. Í nýlegri könnun í Noregi, þar sem mörg þúsund eigendur rafbíla voru spurðir kom í ljós að 91% þeirra voru mjög ánægðir með rafbíl sinn og 9% ánægðir. Aðeins tveir aðspurðra voru ekki ánægðir með bíl sinn. Svona tölur hafa ekki sést um aðra bíla, hvaða gerðar sem er.
Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent