Rafbílum Even ekið til tunglsins! Finnur Thorlacius skrifar 8. júlí 2015 15:15 Gísli Gíslason forstjóri Even að húkka sér far til tunglsins. Rafbílaseljandinn íslenski, Even, hefur í nokkurn tíma selt íslenskum kaupendum Tesla, Nissan Leaf og Renault Zoe rafmagnsbíla og fer þeim nú ört fjölgandi á götunum. Í samantekt sem gerð var um daginn á samanlögðum akstri þessara bíla kom í ljós að þeim hafði verið ekið sambærilega vegalengd og er til tunglsins. Ekki stutt vegalengd það. Á þessum tíma hafa eigendur þeirra sparað sér kaup á eldsneyti fyrir um 20 milljónir króna og í leiðinni hlíft landanum við mikla útlosun koltvísýrings. Eigendur rafmagnsbíla um allan heim virðast einkar ánægðir með bílakaup sín og hver rannsóknin af annarri leiðir það einmitt í ljós. Í nýlegri könnun í Noregi, þar sem mörg þúsund eigendur rafbíla voru spurðir kom í ljós að 91% þeirra voru mjög ánægðir með rafbíl sinn og 9% ánægðir. Aðeins tveir aðspurðra voru ekki ánægðir með bíl sinn. Svona tölur hafa ekki sést um aðra bíla, hvaða gerðar sem er. Mest lesið Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent
Rafbílaseljandinn íslenski, Even, hefur í nokkurn tíma selt íslenskum kaupendum Tesla, Nissan Leaf og Renault Zoe rafmagnsbíla og fer þeim nú ört fjölgandi á götunum. Í samantekt sem gerð var um daginn á samanlögðum akstri þessara bíla kom í ljós að þeim hafði verið ekið sambærilega vegalengd og er til tunglsins. Ekki stutt vegalengd það. Á þessum tíma hafa eigendur þeirra sparað sér kaup á eldsneyti fyrir um 20 milljónir króna og í leiðinni hlíft landanum við mikla útlosun koltvísýrings. Eigendur rafmagnsbíla um allan heim virðast einkar ánægðir með bílakaup sín og hver rannsóknin af annarri leiðir það einmitt í ljós. Í nýlegri könnun í Noregi, þar sem mörg þúsund eigendur rafbíla voru spurðir kom í ljós að 91% þeirra voru mjög ánægðir með rafbíl sinn og 9% ánægðir. Aðeins tveir aðspurðra voru ekki ánægðir með bíl sinn. Svona tölur hafa ekki sést um aðra bíla, hvaða gerðar sem er.
Mest lesið Frestar fimmtíu prósenta tollum á Evrópusambandið Erlent Bara einn sagt af sér og það sé Úlfar Innlent „Hverskonar meðferð er þetta á fötluðu barninu mínu?“ Innlent Ferðamenn hljóti að gera grín að Íslendingum Innlent „Mál að linni“ Innlent Þjóni engum tilgangi að slíta sambandi við Ísrael Innlent „Það eru alltaf einhverjar árásir í þessari blokk“ Innlent Ætla að hernema stærstan hluta Gasa og smala íbúum á afmörkuð „öryggissvæði“ Erlent Fólk veltir fyrir sér hvort Áslaug Arna hafi verið slompuð í ræðustól Innlent 40 ár frá Íslandsgöngu Reynis Péturs – Kristján Atli gengur í sumar Innlent