Beyoncé fagnar líka #LoveWins Ritstjórn skrifar 2. júlí 2015 16:00 Beyoncé Glamour/Getty Ef það er einhver sem við fyrirgefum það að vera sein í partýið þá er það drottingin sjálf, Beyoncé. Í gær birti hún fimmtán sekúndna myndband á Instagram síðu sinni undir hashtag-inu #LoveWins og skrifaði við hana It's never too late. Með því vísar hún í að fyrir helgi samþykktu Bandaríkjamenn að setja hjónaband samkynhneigðra í lög. Í myndbandinu, sem er við lagið 7/11 og í sama anda og myndbandið við það lag, skiptir Beyoncé um fatnað sex sinnum og eru öll fötin í regnbogalitunum. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið umtalaða.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Never Too Late #LoveWins A video posted by Beyoncé (@beyonce) on Jul 1, 2015 at 10:35am PDT Glamour Líf og heilsa Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour
Ef það er einhver sem við fyrirgefum það að vera sein í partýið þá er það drottingin sjálf, Beyoncé. Í gær birti hún fimmtán sekúndna myndband á Instagram síðu sinni undir hashtag-inu #LoveWins og skrifaði við hana It's never too late. Með því vísar hún í að fyrir helgi samþykktu Bandaríkjamenn að setja hjónaband samkynhneigðra í lög. Í myndbandinu, sem er við lagið 7/11 og í sama anda og myndbandið við það lag, skiptir Beyoncé um fatnað sex sinnum og eru öll fötin í regnbogalitunum. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið umtalaða.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Never Too Late #LoveWins A video posted by Beyoncé (@beyonce) on Jul 1, 2015 at 10:35am PDT
Glamour Líf og heilsa Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour