Beyoncé fagnar líka #LoveWins Ritstjórn skrifar 2. júlí 2015 16:00 Beyoncé Glamour/Getty Ef það er einhver sem við fyrirgefum það að vera sein í partýið þá er það drottingin sjálf, Beyoncé. Í gær birti hún fimmtán sekúndna myndband á Instagram síðu sinni undir hashtag-inu #LoveWins og skrifaði við hana It's never too late. Með því vísar hún í að fyrir helgi samþykktu Bandaríkjamenn að setja hjónaband samkynhneigðra í lög. Í myndbandinu, sem er við lagið 7/11 og í sama anda og myndbandið við það lag, skiptir Beyoncé um fatnað sex sinnum og eru öll fötin í regnbogalitunum. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið umtalaða.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Never Too Late #LoveWins A video posted by Beyoncé (@beyonce) on Jul 1, 2015 at 10:35am PDT Glamour Líf og heilsa Mest lesið Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour Mamma Bellu og Gigi Hadid leiðbeinir fyrirsætum í nýjum raunveruleikaþætti Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour
Ef það er einhver sem við fyrirgefum það að vera sein í partýið þá er það drottingin sjálf, Beyoncé. Í gær birti hún fimmtán sekúndna myndband á Instagram síðu sinni undir hashtag-inu #LoveWins og skrifaði við hana It's never too late. Með því vísar hún í að fyrir helgi samþykktu Bandaríkjamenn að setja hjónaband samkynhneigðra í lög. Í myndbandinu, sem er við lagið 7/11 og í sama anda og myndbandið við það lag, skiptir Beyoncé um fatnað sex sinnum og eru öll fötin í regnbogalitunum. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið umtalaða.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Never Too Late #LoveWins A video posted by Beyoncé (@beyonce) on Jul 1, 2015 at 10:35am PDT
Glamour Líf og heilsa Mest lesið Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Jólagjafahandbók Glamour Glamour Mamma Bellu og Gigi Hadid leiðbeinir fyrirsætum í nýjum raunveruleikaþætti Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Viltu læra tísku-og "beauty“ ljósmyndun? Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour Jaden og Willow Smith prýða forsíðu Interview Glamour Bella Hadid valin fyrirsæta ársins af tímaritinu GQ Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour