Marc Jabobs byrjar með látum á Instagram Ritstjórn skrifar 1. júlí 2015 10:00 Marc Jacobs. Tískuhönnuðurinn Marc Jacobs kom öllum á óvart þegar hann byrjaði á Instagram í mars, þar sem hann hafði sagt í viðtali við Vogue skömmu áður að honum þættu samfélagsmiðlar óaðlaðandi. Það má segja að Jacobs sé óðum að ná tökum á samfélagsmiðlinum, en eitthvað hefur þó farið úrskeiðis þar sem hann setti inn nektarmynd á Instagram á mánudagskvöld. Myndin, sem átti að fara í einkaskilaboð með textanum "It's yours to try", hvarf fljótt út af síðunni hans aftur, en þó ekki áður en einhver hafði tekið skjáskot af henni, sem var síðan sent á síðuna Gawker.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour
Tískuhönnuðurinn Marc Jacobs kom öllum á óvart þegar hann byrjaði á Instagram í mars, þar sem hann hafði sagt í viðtali við Vogue skömmu áður að honum þættu samfélagsmiðlar óaðlaðandi. Það má segja að Jacobs sé óðum að ná tökum á samfélagsmiðlinum, en eitthvað hefur þó farið úrskeiðis þar sem hann setti inn nektarmynd á Instagram á mánudagskvöld. Myndin, sem átti að fara í einkaskilaboð með textanum "It's yours to try", hvarf fljótt út af síðunni hans aftur, en þó ekki áður en einhver hafði tekið skjáskot af henni, sem var síðan sent á síðuna Gawker.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Glamour Tíska Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Mest lesnu Glamour fréttirnar á árinu Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Þetta eru fyrirsæturnar sem ganga í Victorias Secret tískusýningunni Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour Stjörnurnar létu í sér heyra í kvennagöngunni Glamour