Bayern býður Vidal fimm ára samning Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. júlí 2015 16:00 Vísir/Getty Bayern München hefur hug á að klófesta Sílemanninn Arturo Vidal að sögn þýska dagblaðsins Bild. Fimm ára samningur mun liggja á borðinu fyrir kappann. Bild þarf að greiða um 35 milljónir evra fyrir kappann en honum er ætlað að fylla í skarð Bastian Schweinsteiger sem er nú farinn til Manchester United. „Ég ætla ekki að leyna þeirri staðreynd að við höfum áhuga á honum,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern, í viðtali við þýska fjölmiðla. „En ég get ekki staðfest það sem kemur fram í blöðunum - að allt sé klappað og klárt. En við vonumst auðvitað til að leikmaðurinn komi til okkar.“ Vidal er á mála hjá Juventus og varð meistari með landsliði sínu í Suður-Ameríkukeppninni fyrr í sumar. Hann kom sér hins vegar í klandur fyrir ölvunarakstur í miðri keppni en fékk engu að síður áfram að spila með landsliði Síle. Vidal þekkir vel til í Þýskalandi eftir að hafa spilað með Leverkusen frá 2007 til 2011, er hann gekk í raðir Juventus fyrir 12,5 milljónir evra. Á Ítalíu varð hann fjórum sinnum ítalskur meistari, bikarmeistari og komst í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Vidal var reyndar nálægt því að fara til Bayern árið 2011 en valdi fremur ítalska stórveldið. Ítalski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Vidal sviptur ökuleyfi í tvö ár Sílemaðurinn var handtekinn fyrir ölvunarakstur í miðri Suður-Ameríkukeppninni. 8. júlí 2015 23:00 Síle Suður-Ameríkumeistari í fyrsta skipti Síle er Suður-Ameríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Argentínu í úrslitaleik. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. 4. júlí 2015 22:45 Juventus ítalskur meistari Juventus varð í dag ítalskur meistari eftir sigur 1-0 á Sampdoria, en þetta var 24. sigur Juventus í 34 leikjum á tímabilinu. 2. maí 2015 17:50 Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00 Vidal fær að spila áfram þrátt fyrir ölvunarakstur Grét á blaðamannafundi þegar hann baðst afsökunar á því að hafa klessukeyrt Ferrari-bifreið sína. 18. júní 2015 08:58 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Bayern München hefur hug á að klófesta Sílemanninn Arturo Vidal að sögn þýska dagblaðsins Bild. Fimm ára samningur mun liggja á borðinu fyrir kappann. Bild þarf að greiða um 35 milljónir evra fyrir kappann en honum er ætlað að fylla í skarð Bastian Schweinsteiger sem er nú farinn til Manchester United. „Ég ætla ekki að leyna þeirri staðreynd að við höfum áhuga á honum,“ sagði Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern, í viðtali við þýska fjölmiðla. „En ég get ekki staðfest það sem kemur fram í blöðunum - að allt sé klappað og klárt. En við vonumst auðvitað til að leikmaðurinn komi til okkar.“ Vidal er á mála hjá Juventus og varð meistari með landsliði sínu í Suður-Ameríkukeppninni fyrr í sumar. Hann kom sér hins vegar í klandur fyrir ölvunarakstur í miðri keppni en fékk engu að síður áfram að spila með landsliði Síle. Vidal þekkir vel til í Þýskalandi eftir að hafa spilað með Leverkusen frá 2007 til 2011, er hann gekk í raðir Juventus fyrir 12,5 milljónir evra. Á Ítalíu varð hann fjórum sinnum ítalskur meistari, bikarmeistari og komst í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Vidal var reyndar nálægt því að fara til Bayern árið 2011 en valdi fremur ítalska stórveldið.
Ítalski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Vidal sviptur ökuleyfi í tvö ár Sílemaðurinn var handtekinn fyrir ölvunarakstur í miðri Suður-Ameríkukeppninni. 8. júlí 2015 23:00 Síle Suður-Ameríkumeistari í fyrsta skipti Síle er Suður-Ameríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Argentínu í úrslitaleik. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. 4. júlí 2015 22:45 Juventus ítalskur meistari Juventus varð í dag ítalskur meistari eftir sigur 1-0 á Sampdoria, en þetta var 24. sigur Juventus í 34 leikjum á tímabilinu. 2. maí 2015 17:50 Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00 Vidal fær að spila áfram þrátt fyrir ölvunarakstur Grét á blaðamannafundi þegar hann baðst afsökunar á því að hafa klessukeyrt Ferrari-bifreið sína. 18. júní 2015 08:58 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Vidal sviptur ökuleyfi í tvö ár Sílemaðurinn var handtekinn fyrir ölvunarakstur í miðri Suður-Ameríkukeppninni. 8. júlí 2015 23:00
Síle Suður-Ameríkumeistari í fyrsta skipti Síle er Suður-Ameríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Argentínu í úrslitaleik. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. 4. júlí 2015 22:45
Juventus ítalskur meistari Juventus varð í dag ítalskur meistari eftir sigur 1-0 á Sampdoria, en þetta var 24. sigur Juventus í 34 leikjum á tímabilinu. 2. maí 2015 17:50
Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00
Vidal fær að spila áfram þrátt fyrir ölvunarakstur Grét á blaðamannafundi þegar hann baðst afsökunar á því að hafa klessukeyrt Ferrari-bifreið sína. 18. júní 2015 08:58
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti