Lindsey Vonn kýldi Conan margoft í magann | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. júlí 2015 23:30 Lindsey Vonn. Vísir/Getty Skíðakonan, Ólympíumeistarinn og fyrrum kærasta Tiger Woods, Lindsey Vonn, lét finna fyrir sér í viðtalsþætti Conan O'Brien á TBS-sjónvarpsstöðinni á þriðjudagskvöldið. Lindsey Vonn, sem er margfaldur heimsmeistari á síðum, hefur unnið sig til baka eftir erfið meiðsli í árslok 2013 sem tóku af henni möguleikann á því að keppa á Ólympíuleikunum í Sotsjí. Vonn kom til baka af krafti síðasta vetur en hún varð þá heimsbikarmeistari í bruni í sjöunda sinn og heimsbikarmeistari í stórsvigi í fimmta sinn á ferlinum. Conan O'Brien fékk hana í þáttinn sinn og sýndi þá myndband af Vonn gangast undir svokallað Kviðvöðvapróf. Í myndbandinu sést einhver kýla Lindsey Vonn margoft í magann og það fer ekkert á milli mála að þar er á ferðinni íþróttakona með öfluga kviðvöðva. Conan O'Brien vildi í framhaldinu endilega fá Lindsey Vonn til að setja hann sjálfan í þetta kviðvöðvapróf. Hún sættist á það og eftir nokkur laus högg í byrjun lét hún Conan O'Brien finna vel fyrir því. Það er hægt að sjá þetta myndband með því að smella hér en auk þess er brot úr því hér fyrir neðan en þar fer, Andy Richter, aðstoðarmaður Conan O'Brien, eitthvað að blanda sér í þetta líka en það er svolítið lengra inn á kviðvöðvana hans en hjá Conan..@LindseyVonn tests #Conan's muscularity by assaulting his abs: http://t.co/4NzPEQGViK pic.twitter.com/4hg257RwwD— Team Coco (@TeamCoco) July 15, 2015 Íþróttir Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira
Skíðakonan, Ólympíumeistarinn og fyrrum kærasta Tiger Woods, Lindsey Vonn, lét finna fyrir sér í viðtalsþætti Conan O'Brien á TBS-sjónvarpsstöðinni á þriðjudagskvöldið. Lindsey Vonn, sem er margfaldur heimsmeistari á síðum, hefur unnið sig til baka eftir erfið meiðsli í árslok 2013 sem tóku af henni möguleikann á því að keppa á Ólympíuleikunum í Sotsjí. Vonn kom til baka af krafti síðasta vetur en hún varð þá heimsbikarmeistari í bruni í sjöunda sinn og heimsbikarmeistari í stórsvigi í fimmta sinn á ferlinum. Conan O'Brien fékk hana í þáttinn sinn og sýndi þá myndband af Vonn gangast undir svokallað Kviðvöðvapróf. Í myndbandinu sést einhver kýla Lindsey Vonn margoft í magann og það fer ekkert á milli mála að þar er á ferðinni íþróttakona með öfluga kviðvöðva. Conan O'Brien vildi í framhaldinu endilega fá Lindsey Vonn til að setja hann sjálfan í þetta kviðvöðvapróf. Hún sættist á það og eftir nokkur laus högg í byrjun lét hún Conan O'Brien finna vel fyrir því. Það er hægt að sjá þetta myndband með því að smella hér en auk þess er brot úr því hér fyrir neðan en þar fer, Andy Richter, aðstoðarmaður Conan O'Brien, eitthvað að blanda sér í þetta líka en það er svolítið lengra inn á kviðvöðvana hans en hjá Conan..@LindseyVonn tests #Conan's muscularity by assaulting his abs: http://t.co/4NzPEQGViK pic.twitter.com/4hg257RwwD— Team Coco (@TeamCoco) July 15, 2015
Íþróttir Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Sjá meira