Sumarlífið: Kaleo fór með þyrlu ofan í eldfjall Tinni Sveinsson skrifar 14. júlí 2015 15:00 Hljómsveitin Kaleo hélt tónleika í Gamla bíó um helgina og voru Ósk og Davíð í Sumarlífinu að sjálfsögðu á staðnum. Ósk átti reyndar svolítið erfitt með sig baksviðs. „Þeir eru svo sætir. Ég er byrjuð að svitna. Ég get þetta ekki,“ segir hún. Á tónleikunum frumfluttu strákarnir meðal annars nýtt efni sem er væntanlegt á næstu plötu sveitarinnar og voru nokkrir úrvals hljóðfæraleikarar fengnir til að spila með. Troðfullt var í húsinu og mikil stemning. Strákarnir verða aðeins á landinu í eina viku en þeir komu hingað til þess að taka upp myndband. „Það er búið að vera svakalegt á Íslandi. Við tókum upp í eldfjalli og það var nú alveg 26 klukkutíma dagur. Fórum með þyrlu ofan í eldfjall,“ segir Jökull söngvari. Hljómsveitin gerði eins og kunnugt er samning við bandaríska plötufyrirtækið Atlantic Records síðasta haust og nú fyrr á árinu flutti sveitin til Texas í Bandaríkjunum. Kaleo hafa því verið á ferð og flugi um Bandaríkin og gera þeir stólpagrín að hvorum öðrum í þættinum fyrir að hrjóta hátt og tala ensku með íslensku ívafi. Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Girnilegasti götumarkaður Íslands Sumarlífið kíkti á Krás götumatarmarkaðinn í Fógetagarðinum um síðustu helgi. 7. júlí 2015 17:30 Sumarlífið: Hitað upp fyrir Þjóðhátíð í Viðey "Þú ert búinn að fá fólkið í bátsferð, það er sjávarilmur í loftinu. Dass af rigningu en samt logn. Allir að fá sér. Já, þetta er Þjóðhátíðarstemmningin.“ 9. júlí 2015 11:00 Sumarlífið vígði pottinn á Secret Solstice Secret Solstice byrjaði í dag og Sumarlífið er mætt á svæðið. 19. júní 2015 19:23 Sumarlífið: Brjálaðir Selfyssingar stálu skóm og snjallsíma Það er ekkert grín að lenda í Selfyssingum í ham eins og strákarnir í Sumarlífinu komust að á N1 mótinu á Akureyri um síðustu helgi. 10. júlí 2015 16:00 Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Sjá meira
Hljómsveitin Kaleo hélt tónleika í Gamla bíó um helgina og voru Ósk og Davíð í Sumarlífinu að sjálfsögðu á staðnum. Ósk átti reyndar svolítið erfitt með sig baksviðs. „Þeir eru svo sætir. Ég er byrjuð að svitna. Ég get þetta ekki,“ segir hún. Á tónleikunum frumfluttu strákarnir meðal annars nýtt efni sem er væntanlegt á næstu plötu sveitarinnar og voru nokkrir úrvals hljóðfæraleikarar fengnir til að spila með. Troðfullt var í húsinu og mikil stemning. Strákarnir verða aðeins á landinu í eina viku en þeir komu hingað til þess að taka upp myndband. „Það er búið að vera svakalegt á Íslandi. Við tókum upp í eldfjalli og það var nú alveg 26 klukkutíma dagur. Fórum með þyrlu ofan í eldfjall,“ segir Jökull söngvari. Hljómsveitin gerði eins og kunnugt er samning við bandaríska plötufyrirtækið Atlantic Records síðasta haust og nú fyrr á árinu flutti sveitin til Texas í Bandaríkjunum. Kaleo hafa því verið á ferð og flugi um Bandaríkin og gera þeir stólpagrín að hvorum öðrum í þættinum fyrir að hrjóta hátt og tala ensku með íslensku ívafi.
Sumarlífið Tengdar fréttir Sumarlífið: Girnilegasti götumarkaður Íslands Sumarlífið kíkti á Krás götumatarmarkaðinn í Fógetagarðinum um síðustu helgi. 7. júlí 2015 17:30 Sumarlífið: Hitað upp fyrir Þjóðhátíð í Viðey "Þú ert búinn að fá fólkið í bátsferð, það er sjávarilmur í loftinu. Dass af rigningu en samt logn. Allir að fá sér. Já, þetta er Þjóðhátíðarstemmningin.“ 9. júlí 2015 11:00 Sumarlífið vígði pottinn á Secret Solstice Secret Solstice byrjaði í dag og Sumarlífið er mætt á svæðið. 19. júní 2015 19:23 Sumarlífið: Brjálaðir Selfyssingar stálu skóm og snjallsíma Það er ekkert grín að lenda í Selfyssingum í ham eins og strákarnir í Sumarlífinu komust að á N1 mótinu á Akureyri um síðustu helgi. 10. júlí 2015 16:00 Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti Lífið Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning Kveður fasteignir fyrir kroppa Lífið Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Sjá meira
Sumarlífið: Girnilegasti götumarkaður Íslands Sumarlífið kíkti á Krás götumatarmarkaðinn í Fógetagarðinum um síðustu helgi. 7. júlí 2015 17:30
Sumarlífið: Hitað upp fyrir Þjóðhátíð í Viðey "Þú ert búinn að fá fólkið í bátsferð, það er sjávarilmur í loftinu. Dass af rigningu en samt logn. Allir að fá sér. Já, þetta er Þjóðhátíðarstemmningin.“ 9. júlí 2015 11:00
Sumarlífið vígði pottinn á Secret Solstice Secret Solstice byrjaði í dag og Sumarlífið er mætt á svæðið. 19. júní 2015 19:23
Sumarlífið: Brjálaðir Selfyssingar stálu skóm og snjallsíma Það er ekkert grín að lenda í Selfyssingum í ham eins og strákarnir í Sumarlífinu komust að á N1 mótinu á Akureyri um síðustu helgi. 10. júlí 2015 16:00