Hakkarar í stríði við ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 10. júlí 2015 12:00 Markmið GhostSecurity er að gera samtökum eins og ISIS, Boko Haram og Al-Qaeda, erfitt um vik að dreifa áróðri og að laða til sín ungt og áhrifagjarnt fólk. Vísir/Getty Hakkarasamtökin GhostSecurity hafa nú herjað gegn Íslamska ríkinu á internetinu í hálft ár. Á þeim tíma segjast þeir hafa lokað fjölda heimasíðna þar sem ISIS dreifir áróðri sínum og þar að auki hafa þeir lokað reikningum vígamanna og annarra aðila á samfélagsmiðlum. Markmið GhostSecurity er að gera samtökum eins og ISIS, Boko Haram og Al-Qaeda, erfitt um vik að dreifa áróðri og að laða til sín ungt og áhrifagjarnt fólk. Þá bjóða þeir fólki að benda sér á heimasíður og einstaklinga sem tengjast slíkum samtökum. Áróður ISIS á internetinu spilar stóran þátt í starfsemi þeirra, sem og annarra hryðjuverkasamtaka, og reka þeir til dæmis fjölmiðladeild. Sú deild sér um framleiðslu myndbanda samtakanna, þar sem sýnt er frá lífi vígamenna, eða jafnvel aftaka samtakanna. Þar að auki gefur fjölmiðladeildin út tímarit á netinu með reglulegu millibili. Today marks our sixth consecutive month of Operation ISIS. This is only the beginning. #CtrlSec #GhostSec #OpISIS pic.twitter.com/XHVYWWfm7V— DigitaShadow (@DigitaShadow) July 10, 2015 GhostSecurity segja að þeir hafi látið loka, eða lokað sjálfir, 115 heimasíðum sem hryðjuverkasamtök hafa sett upp. Lokað 55.971 reikningum á Twitter og hafa fjarlægt 1.173 myndbönd á Youtube. Það fyrsta sem samtökin gera er kanna hvort heimasíðurnar tengist umræddum öfgasamtökum. Þá benda þeir rekstraraðilum heimasíðna á efnið eða einstaklingana. Verði ekkert gert „stafrænum vopnum“ til að fjarlægja efnið. Mið-Austurlönd Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Hakkarasamtökin GhostSecurity hafa nú herjað gegn Íslamska ríkinu á internetinu í hálft ár. Á þeim tíma segjast þeir hafa lokað fjölda heimasíðna þar sem ISIS dreifir áróðri sínum og þar að auki hafa þeir lokað reikningum vígamanna og annarra aðila á samfélagsmiðlum. Markmið GhostSecurity er að gera samtökum eins og ISIS, Boko Haram og Al-Qaeda, erfitt um vik að dreifa áróðri og að laða til sín ungt og áhrifagjarnt fólk. Þá bjóða þeir fólki að benda sér á heimasíður og einstaklinga sem tengjast slíkum samtökum. Áróður ISIS á internetinu spilar stóran þátt í starfsemi þeirra, sem og annarra hryðjuverkasamtaka, og reka þeir til dæmis fjölmiðladeild. Sú deild sér um framleiðslu myndbanda samtakanna, þar sem sýnt er frá lífi vígamenna, eða jafnvel aftaka samtakanna. Þar að auki gefur fjölmiðladeildin út tímarit á netinu með reglulegu millibili. Today marks our sixth consecutive month of Operation ISIS. This is only the beginning. #CtrlSec #GhostSec #OpISIS pic.twitter.com/XHVYWWfm7V— DigitaShadow (@DigitaShadow) July 10, 2015 GhostSecurity segja að þeir hafi látið loka, eða lokað sjálfir, 115 heimasíðum sem hryðjuverkasamtök hafa sett upp. Lokað 55.971 reikningum á Twitter og hafa fjarlægt 1.173 myndbönd á Youtube. Það fyrsta sem samtökin gera er kanna hvort heimasíðurnar tengist umræddum öfgasamtökum. Þá benda þeir rekstraraðilum heimasíðna á efnið eða einstaklingana. Verði ekkert gert „stafrænum vopnum“ til að fjarlægja efnið.
Mið-Austurlönd Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Lofar betra sumri en í fyrra Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira