Alþjóðlegi varalitadagurinn er í dag Ritstjórn skrifar 29. júlí 2015 16:15 Í dag 29. júlí er alþjólegi varalitadagurinn og í tilefni þess deilir Glamour með lesendum sínum skemmtilegum staðreyndum um varaliti og ýmislegt þeim tengdum. Eru ekki örugglega allir með varalit í dag? 1. Guerlain fann upp fyrsta varalitinn í hylkjunum sem við þekkjum í dag árið 1870. Hann hét „Ne m'oubliez pas," eða „Forget Me Not".2. Varirnar eru 100 sinnum næmari en fingurgómarnir.3. Til þess að losna við að enda með varalit á tönnunum skaltu stinga vísifingri upp í munn og þrýsta vörunum að honum. Þannig endar varaliturinn sem annars færi á tennurnar á fingrinum.4. Notaðu varalitinn á kinnarnar líka, en gættu þess að blanda hann vel.5. Svo varaliturinn endist lengur skaltu setja eina umferð, taka tissjú og þrýsta á varirnar til þess að taka umfram lit. Endurtaktu 1-2 í viðbót.6. Konur eyða um 1.780 $ í varaliti yfir ævina eða um 230 þúsund íslenskar krónur. 7. Sala á varalitum eykst bæði þegar veðrið er vont og þegar efnahagsástandið er slæmt. 8. Elizabeth Taylor vildi ekki að aðrar konur en hún væru með rauðan varalit á þegar hún var á kvikmyndasetti. 9. Varaliturinn er um 5000 ára gamall og á rætur sínar að rekja til Mesopótamíu. Forn Gikkir notuðu einnig varalit til þess að segja til um stöðu þeirra innan samfélagsins, bæði menn og konur. 10. 80% bandarískra kvenna nota varalit reglulega og 25% þeirra fara ekki út úr húsi án hans. Glamour Fegurð Mest lesið Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour
Í dag 29. júlí er alþjólegi varalitadagurinn og í tilefni þess deilir Glamour með lesendum sínum skemmtilegum staðreyndum um varaliti og ýmislegt þeim tengdum. Eru ekki örugglega allir með varalit í dag? 1. Guerlain fann upp fyrsta varalitinn í hylkjunum sem við þekkjum í dag árið 1870. Hann hét „Ne m'oubliez pas," eða „Forget Me Not".2. Varirnar eru 100 sinnum næmari en fingurgómarnir.3. Til þess að losna við að enda með varalit á tönnunum skaltu stinga vísifingri upp í munn og þrýsta vörunum að honum. Þannig endar varaliturinn sem annars færi á tennurnar á fingrinum.4. Notaðu varalitinn á kinnarnar líka, en gættu þess að blanda hann vel.5. Svo varaliturinn endist lengur skaltu setja eina umferð, taka tissjú og þrýsta á varirnar til þess að taka umfram lit. Endurtaktu 1-2 í viðbót.6. Konur eyða um 1.780 $ í varaliti yfir ævina eða um 230 þúsund íslenskar krónur. 7. Sala á varalitum eykst bæði þegar veðrið er vont og þegar efnahagsástandið er slæmt. 8. Elizabeth Taylor vildi ekki að aðrar konur en hún væru með rauðan varalit á þegar hún var á kvikmyndasetti. 9. Varaliturinn er um 5000 ára gamall og á rætur sínar að rekja til Mesopótamíu. Forn Gikkir notuðu einnig varalit til þess að segja til um stöðu þeirra innan samfélagsins, bæði menn og konur. 10. 80% bandarískra kvenna nota varalit reglulega og 25% þeirra fara ekki út úr húsi án hans.
Glamour Fegurð Mest lesið Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Hadid og Hutton saman á tískupallinum Glamour Ísland í aðalhlutverki í jólalínu Ikea Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Moschino klæddu fyrirsætur sínar í rusl Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Bleikt þema hjá Khloe Kardashian Glamour