Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Ritstjórn skrifar 28. júlí 2015 09:30 Lady Gaga Söngkonan Lady Gaga hefur lengi verið þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir, hvort sem það er í klæðaburði eða sviðsframkomu. Svo hefur líklega enginn gleymt því þegar hún mætti í eggi á Grammy verðlaunin 2011. Það nýjasta hjá Gaga er hinsvegar augabrúnaskart. Á Instagram síðu sinni hefur hún verið iðin við að birta myndir af sér með misskreyttum augabrúnum. Förðunarmeistarinn hennar Sarah Tanno hefur svo sannarlega fengið útrás fyrir sköpunargleðina í samráði við Gaga, en á myndunum má meðal annars sjá augabrúnir með steinum og augabrúnir með hringjum líkt og sást á pöllunum hjá Rodarte fyrir sumarið 2015. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar útfærslur af augabrúnum Lady Gaga. A photo posted by @ladygaga on Jul 27, 2015 at 10:26pm PDT #jazzpunk A photo posted by @ladygaga on Jul 27, 2015 at 10:20pm PDT Call me by my other name A photo posted by @ladygaga on Jul 25, 2015 at 8:09pm PDT Been sporting @sarahtannomakeup crystallized and studded eyebrows since JFK honors. We love this look. Glamour with and edge, street spirit in the spotlight! A photo posted by @ladygaga on Jul 12, 2015 at 1:41pm PDT A photo posted by @ladygaga on Jul 11, 2015 at 11:15am PDT Glamour Fegurð Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour
Söngkonan Lady Gaga hefur lengi verið þekkt fyrir að fara sínar eigin leiðir, hvort sem það er í klæðaburði eða sviðsframkomu. Svo hefur líklega enginn gleymt því þegar hún mætti í eggi á Grammy verðlaunin 2011. Það nýjasta hjá Gaga er hinsvegar augabrúnaskart. Á Instagram síðu sinni hefur hún verið iðin við að birta myndir af sér með misskreyttum augabrúnum. Förðunarmeistarinn hennar Sarah Tanno hefur svo sannarlega fengið útrás fyrir sköpunargleðina í samráði við Gaga, en á myndunum má meðal annars sjá augabrúnir með steinum og augabrúnir með hringjum líkt og sást á pöllunum hjá Rodarte fyrir sumarið 2015. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar skemmtilegar útfærslur af augabrúnum Lady Gaga. A photo posted by @ladygaga on Jul 27, 2015 at 10:26pm PDT #jazzpunk A photo posted by @ladygaga on Jul 27, 2015 at 10:20pm PDT Call me by my other name A photo posted by @ladygaga on Jul 25, 2015 at 8:09pm PDT Been sporting @sarahtannomakeup crystallized and studded eyebrows since JFK honors. We love this look. Glamour with and edge, street spirit in the spotlight! A photo posted by @ladygaga on Jul 12, 2015 at 1:41pm PDT A photo posted by @ladygaga on Jul 11, 2015 at 11:15am PDT
Glamour Fegurð Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Kylie litar sig aftur dökkhærða Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kendall Jenner er Lísa í Undralandi fyrir Vogue Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour