Bein útsending: Dagur þrjú á Heimsleikunum í CrossFit Bjarki Ármannsson skrifar 25. júlí 2015 11:17 Keppendur Íslands í einstaklingsflokki. Þriðji keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. Keppni hefst núna klukkan 16.00 og stendur fram eftir kvöldi. Að sjálfsögðu má finna beina útsendingu frá keppninni hér inn á Vísi. Við upphaf þriðja keppnisdags er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir efst í kvennaflokki á heimsleikunum og Katrín Tanja Davíðsdóttir í þriðja sæti. Annie Mist Þórisdóttir er í áttunda sæti og Þuríður Erla Helgadóttir í 32. Björgvin Karl Guðmundsson er sem stendur í fjórða sæti í karlaflokki. Þá er íslenska liðið, CrossFit Reykjavík, í 33. sæti. Liðið hefur keppni klukkan 16.00 og keppir í þremur greinum; „Clean and jerk,“ „Chipper“ og Big Bob kappinu. Einstaklingarnir keppa sömuleiðis í þremur greinum í dag, sprettbraut, knattspyrnu-„Chipper“ og jafnhendingu. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér að neðan.Dagskrá:16.00 – Clean and Jerk (Liðakeppni) 17.15 – Chipper (Liðakeppni) 19.10 - Big Bob kappið (Liðakeppni) 20.00 – Sprettbraut (Einstaklingskeppni kvenna) 20.30 – Sprettbraut (Einstaklingskeppni karla) 21.10 – Knattspyrnu-Chipper (Einstaklingskeppni kvenna) 22.00 - Knattspyrnu-Chipper (Einstaklingskeppni karla) 23.50 - Clean and Jerk (Einstaklingskeppni kvenna) 00.40 – Clean and Jerk (Einstaklingskeppni karla)Bein útsending frá liðakeppni í Clean and jerkBein útsending frá sprettbrautinni Íþróttir Tengdar fréttir Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45 Heimsleikarnir í CrossFit: Fylgstu með keppendunum á Watchbox Í dag hvílast íslensku keppendurnir eftir átökin í gær. 23. júlí 2015 15:34 Björgvin Karl í öðru sæti í karlaflokki á heimsleikunum Annar keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. 24. júlí 2015 23:46 Heimsleikarnir í CrossFit: Íslendingarnir ofarlega eftir fyrstu greinar Næst keppa Íslendingar klukkan 21. Bein útsending er á Vísi. 22. júlí 2015 17:15 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Sjá meira
Þriðji keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. Keppni hefst núna klukkan 16.00 og stendur fram eftir kvöldi. Að sjálfsögðu má finna beina útsendingu frá keppninni hér inn á Vísi. Við upphaf þriðja keppnisdags er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir efst í kvennaflokki á heimsleikunum og Katrín Tanja Davíðsdóttir í þriðja sæti. Annie Mist Þórisdóttir er í áttunda sæti og Þuríður Erla Helgadóttir í 32. Björgvin Karl Guðmundsson er sem stendur í fjórða sæti í karlaflokki. Þá er íslenska liðið, CrossFit Reykjavík, í 33. sæti. Liðið hefur keppni klukkan 16.00 og keppir í þremur greinum; „Clean and jerk,“ „Chipper“ og Big Bob kappinu. Einstaklingarnir keppa sömuleiðis í þremur greinum í dag, sprettbraut, knattspyrnu-„Chipper“ og jafnhendingu. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér að neðan.Dagskrá:16.00 – Clean and Jerk (Liðakeppni) 17.15 – Chipper (Liðakeppni) 19.10 - Big Bob kappið (Liðakeppni) 20.00 – Sprettbraut (Einstaklingskeppni kvenna) 20.30 – Sprettbraut (Einstaklingskeppni karla) 21.10 – Knattspyrnu-Chipper (Einstaklingskeppni kvenna) 22.00 - Knattspyrnu-Chipper (Einstaklingskeppni karla) 23.50 - Clean and Jerk (Einstaklingskeppni kvenna) 00.40 – Clean and Jerk (Einstaklingskeppni karla)Bein útsending frá liðakeppni í Clean and jerkBein útsending frá sprettbrautinni
Íþróttir Tengdar fréttir Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45 Heimsleikarnir í CrossFit: Fylgstu með keppendunum á Watchbox Í dag hvílast íslensku keppendurnir eftir átökin í gær. 23. júlí 2015 15:34 Björgvin Karl í öðru sæti í karlaflokki á heimsleikunum Annar keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. 24. júlí 2015 23:46 Heimsleikarnir í CrossFit: Íslendingarnir ofarlega eftir fyrstu greinar Næst keppa Íslendingar klukkan 21. Bein útsending er á Vísi. 22. júlí 2015 17:15 Mest lesið Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Enski boltinn Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Elísabet byrjar á tveimur töpum Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Handbolti „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Sport Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Skagamenn geta stigið stórt skref í átt að Bónus-deildinni Uppgjörið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma „Okkur langar virkilega að vinna titla hérna“ Elísabet byrjar á tveimur töpum Orri og félagar þurfa að koma til baka á Santiago Bernabéu Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Komnir með þrettán stiga forskot „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Valskonur unnu meistarana „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Lárus hættir sem forseti ÍSÍ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Atli Sigurjóns framlengir við KR Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hatar samfélagsmiðla Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Sjá meira
Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45
Heimsleikarnir í CrossFit: Fylgstu með keppendunum á Watchbox Í dag hvílast íslensku keppendurnir eftir átökin í gær. 23. júlí 2015 15:34
Björgvin Karl í öðru sæti í karlaflokki á heimsleikunum Annar keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. 24. júlí 2015 23:46
Heimsleikarnir í CrossFit: Íslendingarnir ofarlega eftir fyrstu greinar Næst keppa Íslendingar klukkan 21. Bein útsending er á Vísi. 22. júlí 2015 17:15