Föstudagslagið: Spice Girls ábreiða frá MØ Ritstjórn skrifar 24. júlí 2015 16:30 MØ á Secret Solstice í Reykjavík í sumar Glamour/Rakel Tómas Föstudagslagið hjá Glamour er að þessu sinni frá dönsku tónlistarkonunni MØ og er ábreiða af hinum stórskemmtilega lagi Say You´ll Be There eftir stúlknasveitina frægu Spice Girls. MØ heillaði gesti tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice fyrr í sumar með dillandi tónlist og líflegri sviðsframkomu. Þetta lag er tilvalið að skella á fóninn í upphitun fyrir helgina framundan og mögulega syngja með fyrir þá sem voru einu sinni eldheitir aðdáendur Spice Girls. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak! Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Secret Solstice Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour
Föstudagslagið hjá Glamour er að þessu sinni frá dönsku tónlistarkonunni MØ og er ábreiða af hinum stórskemmtilega lagi Say You´ll Be There eftir stúlknasveitina frægu Spice Girls. MØ heillaði gesti tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice fyrr í sumar með dillandi tónlist og líflegri sviðsframkomu. Þetta lag er tilvalið að skella á fóninn í upphitun fyrir helgina framundan og mögulega syngja með fyrir þá sem voru einu sinni eldheitir aðdáendur Spice Girls. Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak! Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Secret Solstice Mest lesið Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Vinna best saman í liði Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Sænska bloggdrottningin hættir Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Chloe Sevigny auglýsir Jimmy Choo Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour