Karlie Kloss opnar Youtube rás Ritstjórn skrifar 24. júlí 2015 16:00 Ofurfyrirsætunni og Victoria's Secret englinum Karlie Kloss er svo sannarlega margt til lista lagt. Ekki nóg með að hún sé einstaklega fær í sínu starfi sem fyrirsæta og er afbragðs bakari, heldur sómar hún sér líka vel fyrir framan myndbandsupptökuvélina. Í vikunni opnaði hún Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar ætlar hún að deila með aðdáendum sínum myndböndum af því sem gerist bakvið tjöldin í fyrirsætuheiminum og hennar daglega lífi.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour
Ofurfyrirsætunni og Victoria's Secret englinum Karlie Kloss er svo sannarlega margt til lista lagt. Ekki nóg með að hún sé einstaklega fær í sínu starfi sem fyrirsæta og er afbragðs bakari, heldur sómar hún sér líka vel fyrir framan myndbandsupptökuvélina. Í vikunni opnaði hún Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar ætlar hún að deila með aðdáendum sínum myndböndum af því sem gerist bakvið tjöldin í fyrirsætuheiminum og hennar daglega lífi.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér. Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Elle Fanning mynduð af Annie Leibovitz fyrir forsíðu Vogue Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Marilyn Monroe hefði fagnað 90 ára afmæli sínu í dag Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour