Það kemur væntanlega engum á óvart að í boðinu voru leikkonur og fyrirsætur í meirihluta, en það virðist vera venjan þegar DiCaprio er nálægt.
Tilefni galakvöldverðarins var að samtökunum tókst að safna 40 milljónum dollara sem renna til umhverfismála.
Var öllu til tjaldað í boðinu og tóðu þeir Elton John og John Legend upp og meðal gesta voru Heidi Klum, Joan Collins, Albert Mónakóprins, Goldie Hawn, Marion Cotillard, Naomi Campbell og Orlando Bloom.








Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér.
Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.