Hlustaðu á lag með mjálmi í stað hljóðfæra Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. júlí 2015 13:33 Killer Mike og El-P eignuðu sér sviðið á Ásbrú. vísir/ernir Þeir aðdáendur Run the Jewels sem hafa beðið eftir plötunni Meow the Jewels geta nú heyrt fyrsta lag hennar. Lagið heitir Meowrly og er kattaútgáfan af laginu Early sem má finna á annarri plötu sveitarinnar. Þegar dúóið gaf út Run the Jewels 2 söfnuðu þeir fyrir plötunni gegnum síðuna Kickstarter. Þá var í boði að borga ákveðna upphæð, 40.000 dollara, og drengirnir myndu endurhljóðblanda plötuna með kattahljóðum í stað hljóðfæra. „Ég skil ekki hvers vegna fólk er spennt fyrir þessu. Ég meina, þetta er rappplata með kattahljóðum. Hún verður aldrei góð,“ sagði annar meðlimurinn, El-P, í viðtali við Fréttablaðið þegar sveitin kom til landsins á spila á ATP hátíðinni. „Allir stærstu pakkarnir sem við buðum upp á voru grín og við bjuggumst aldrei við því að nokkur þeirra yrði fjármagnaður.“ Platan sjálf er væntanleg með haustinu og bíða aðdáendur spenntir eftir henni þrátt fyrir að meðlimirnir séu ekki jafn spenntir. Hægt er að heyra Meowrly hér í fréttinni og að auki fylgir upprunaleg útgáfa lagsins svo fólk geti borið þau saman. Tónlist Tengdar fréttir Með marijúana í rafrettum í flugvélinni Dúettinn Run the Jewels lokaði fimmtudeginum á ATP-hátíðinni. Þeir ræddu mjálm, marijúana og framtíðina við Fréttablaðið. 4. júlí 2015 11:45 Gefa út plötu með kattahljóðum í stað hljóðfæra Grallararnir í Run the Jewels eru ólíkindatól. 4. febrúar 2015 20:00 Sjáðu myndirnar frá ATP: 68 ára gamall Iggy Pop ber að ofan Belle & Sebastian, Iggy Pop og Public Enemy voru á meðal þeirra listamanna sem skemmtu hressum tónleikagestum á Ásbrú á fyrsta kvöldi ATP. 3. júlí 2015 09:57 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Þeir aðdáendur Run the Jewels sem hafa beðið eftir plötunni Meow the Jewels geta nú heyrt fyrsta lag hennar. Lagið heitir Meowrly og er kattaútgáfan af laginu Early sem má finna á annarri plötu sveitarinnar. Þegar dúóið gaf út Run the Jewels 2 söfnuðu þeir fyrir plötunni gegnum síðuna Kickstarter. Þá var í boði að borga ákveðna upphæð, 40.000 dollara, og drengirnir myndu endurhljóðblanda plötuna með kattahljóðum í stað hljóðfæra. „Ég skil ekki hvers vegna fólk er spennt fyrir þessu. Ég meina, þetta er rappplata með kattahljóðum. Hún verður aldrei góð,“ sagði annar meðlimurinn, El-P, í viðtali við Fréttablaðið þegar sveitin kom til landsins á spila á ATP hátíðinni. „Allir stærstu pakkarnir sem við buðum upp á voru grín og við bjuggumst aldrei við því að nokkur þeirra yrði fjármagnaður.“ Platan sjálf er væntanleg með haustinu og bíða aðdáendur spenntir eftir henni þrátt fyrir að meðlimirnir séu ekki jafn spenntir. Hægt er að heyra Meowrly hér í fréttinni og að auki fylgir upprunaleg útgáfa lagsins svo fólk geti borið þau saman.
Tónlist Tengdar fréttir Með marijúana í rafrettum í flugvélinni Dúettinn Run the Jewels lokaði fimmtudeginum á ATP-hátíðinni. Þeir ræddu mjálm, marijúana og framtíðina við Fréttablaðið. 4. júlí 2015 11:45 Gefa út plötu með kattahljóðum í stað hljóðfæra Grallararnir í Run the Jewels eru ólíkindatól. 4. febrúar 2015 20:00 Sjáðu myndirnar frá ATP: 68 ára gamall Iggy Pop ber að ofan Belle & Sebastian, Iggy Pop og Public Enemy voru á meðal þeirra listamanna sem skemmtu hressum tónleikagestum á Ásbrú á fyrsta kvöldi ATP. 3. júlí 2015 09:57 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Með marijúana í rafrettum í flugvélinni Dúettinn Run the Jewels lokaði fimmtudeginum á ATP-hátíðinni. Þeir ræddu mjálm, marijúana og framtíðina við Fréttablaðið. 4. júlí 2015 11:45
Gefa út plötu með kattahljóðum í stað hljóðfæra Grallararnir í Run the Jewels eru ólíkindatól. 4. febrúar 2015 20:00
Sjáðu myndirnar frá ATP: 68 ára gamall Iggy Pop ber að ofan Belle & Sebastian, Iggy Pop og Public Enemy voru á meðal þeirra listamanna sem skemmtu hressum tónleikagestum á Ásbrú á fyrsta kvöldi ATP. 3. júlí 2015 09:57