Bendtner skipað að mæta á einkaæfingar Kristinn Páll Teitsson skrifar 21. júlí 2015 23:30 Bendtner í æfingarleik á dögunum. Vísir/Getty Nicklas Bendtner, leikmanni Wolfsburg, hefur verið skipað að æfa upp á eigin spýtur þessa vikuna eftir að hafa verið tekinn af velli í hálfleik í æfingarleik liðsins gegn Ajax á dögunum. Bendtner sem hefur gengið illa að fóta sig undanfarin ár gekk til liðs við Wolfsburg á síðasta ári eftir níu ár í herbúðum Arsenal. Lék hann 18 leiki fyrir þýska félagið en skoraði aðeins eitt mark og féll hann algerlega í skugga hollenska framherjans Bas Dost. Bendtner er þó ekki búinn að gefa það upp á bátinn að slá í gegn í þýska boltanum og sagðist hann á dögunum vera sannfærður um að hann muni vinna sér inn sæti í byrjunarliðinu. Þjálfari liðsins vill þó sjá meira frá Dananum stóra og stæðilega. „Við gerum kröfur til leikmanna okkar og hann stóð ekki undir þeim í Amsterdam. Hann var sá eini sem stóðst ekki kröfur okkar í þessum leik. Ég er viss um að hann geti hjálpað okkur en ég er ekki viss hvort hann viti hvernig,“ sagði Dieter Hecking, knattspyrnustjóri Wolfsburg. Þýski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Leik lokið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Blikar misstu niður tveggja marka forystu Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Sjá meira
Nicklas Bendtner, leikmanni Wolfsburg, hefur verið skipað að æfa upp á eigin spýtur þessa vikuna eftir að hafa verið tekinn af velli í hálfleik í æfingarleik liðsins gegn Ajax á dögunum. Bendtner sem hefur gengið illa að fóta sig undanfarin ár gekk til liðs við Wolfsburg á síðasta ári eftir níu ár í herbúðum Arsenal. Lék hann 18 leiki fyrir þýska félagið en skoraði aðeins eitt mark og féll hann algerlega í skugga hollenska framherjans Bas Dost. Bendtner er þó ekki búinn að gefa það upp á bátinn að slá í gegn í þýska boltanum og sagðist hann á dögunum vera sannfærður um að hann muni vinna sér inn sæti í byrjunarliðinu. Þjálfari liðsins vill þó sjá meira frá Dananum stóra og stæðilega. „Við gerum kröfur til leikmanna okkar og hann stóð ekki undir þeim í Amsterdam. Hann var sá eini sem stóðst ekki kröfur okkar í þessum leik. Ég er viss um að hann geti hjálpað okkur en ég er ekki viss hvort hann viti hvernig,“ sagði Dieter Hecking, knattspyrnustjóri Wolfsburg.
Þýski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Leik lokið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Blikar misstu niður tveggja marka forystu Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Sjá meira