Í myndbandinu er fyrirsætan Andreja Pejic í aðalhlutverki, ásamt leikkonunni og bloggaranum Jamie Chung, en Pejic er fyrsta transkonan til þess að landa samning við snyrtivörufyrirtæki.
Auglýsingaherferðin gengur undir nafninu „Be You“ og er markmið hennar að hvetja konur, sem og karla, til þess að vera þau sjálf, vera óhrædd að sýna sinn persónuleika og fara út fyrir þægindahringinn á jákvæðan hátt.
Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - ekki gleyma að tryggja þér eintak!
Komdu í hóp frábærra áskrifenda hér.
Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.