Vidal búinn að semja við Bayern Kristinn Páll Teitsson skrifar 21. júlí 2015 15:30 Arturo Vidal. Vísir/getty Forseti Juventus staðfesti í dag að síleski miðjumaðurinn Arturo Vidal væri á förum frá félaginu og að hann væri búinn að komast að samkomulagi við þýsku meistarana í Bayern Munchen. Hinn 28 árs gamli Vidal hefur verið orðaður við stórlið út um alla Evrópu undanfarin ár en hann hefur verið einn besti leikmaður Juventus frá því að hann kom frá Leverkusen árið 2011. Lék hann stórt hlutverk í liðinu sem komst í úrslit Meistaradeildarinnar í vor. Áhugi á honum snarminnkaði hinsvegar er hann lenti í árekstri í sumar undir áhrifum áfengis á meðan Suður-Ameríkukeppnin stóð yfir og hefur verðmiðinn á honum lækkað fyrir vikið. Vidal verður fjórði leikmaðurinn sem fer frá ítölsku meisturunum í sumar á eftir Carlos Tevez, Andrea Pirlo og Angelo Ogbonna. Er honum ætlað að taka stöðu Bastian Schweinsteiger sem gekk til liðs við Manchester United á dögunum frá Bayern Munchen. Ítalski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Vidal klár með fimm ára samning við Real Madrid Arturo Vidal hefur gert fimm ára samning við Real Madrid samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport en hann hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með bæði Juventus og landsliði Síle. 1. júlí 2015 20:13 Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. 17. júlí 2015 16:00 Enginn vill fá Vidal eftir ölvunaraksturinn Stóru evrópsku félögin sögð hætta við kaup á Arturo Vidal eftir að hann klessukeyrði Ferrari-bifreið sína. 19. júní 2015 15:00 Vidal sviptur ökuleyfi í tvö ár Sílemaðurinn var handtekinn fyrir ölvunarakstur í miðri Suður-Ameríkukeppninni. 8. júlí 2015 23:00 Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00 Sagt 90 prósent öruggt að Vidal fari til Arsenal Arsene Wenger að fá síleska miðjumanninn sem Manchester United eltist við allt síðasta sumar. 29. júní 2015 07:30 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Forseti Juventus staðfesti í dag að síleski miðjumaðurinn Arturo Vidal væri á förum frá félaginu og að hann væri búinn að komast að samkomulagi við þýsku meistarana í Bayern Munchen. Hinn 28 árs gamli Vidal hefur verið orðaður við stórlið út um alla Evrópu undanfarin ár en hann hefur verið einn besti leikmaður Juventus frá því að hann kom frá Leverkusen árið 2011. Lék hann stórt hlutverk í liðinu sem komst í úrslit Meistaradeildarinnar í vor. Áhugi á honum snarminnkaði hinsvegar er hann lenti í árekstri í sumar undir áhrifum áfengis á meðan Suður-Ameríkukeppnin stóð yfir og hefur verðmiðinn á honum lækkað fyrir vikið. Vidal verður fjórði leikmaðurinn sem fer frá ítölsku meisturunum í sumar á eftir Carlos Tevez, Andrea Pirlo og Angelo Ogbonna. Er honum ætlað að taka stöðu Bastian Schweinsteiger sem gekk til liðs við Manchester United á dögunum frá Bayern Munchen.
Ítalski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Vidal klár með fimm ára samning við Real Madrid Arturo Vidal hefur gert fimm ára samning við Real Madrid samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport en hann hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með bæði Juventus og landsliði Síle. 1. júlí 2015 20:13 Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. 17. júlí 2015 16:00 Enginn vill fá Vidal eftir ölvunaraksturinn Stóru evrópsku félögin sögð hætta við kaup á Arturo Vidal eftir að hann klessukeyrði Ferrari-bifreið sína. 19. júní 2015 15:00 Vidal sviptur ökuleyfi í tvö ár Sílemaðurinn var handtekinn fyrir ölvunarakstur í miðri Suður-Ameríkukeppninni. 8. júlí 2015 23:00 Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00 Sagt 90 prósent öruggt að Vidal fari til Arsenal Arsene Wenger að fá síleska miðjumanninn sem Manchester United eltist við allt síðasta sumar. 29. júní 2015 07:30 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Fleiri fréttir Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Læknamistök hjá Leuven: „Þegar þeir ýttu á beinið var það alltaf vont“ United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Sjá meira
Vidal klár með fimm ára samning við Real Madrid Arturo Vidal hefur gert fimm ára samning við Real Madrid samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport en hann hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með bæði Juventus og landsliði Síle. 1. júlí 2015 20:13
Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. 17. júlí 2015 16:00
Enginn vill fá Vidal eftir ölvunaraksturinn Stóru evrópsku félögin sögð hætta við kaup á Arturo Vidal eftir að hann klessukeyrði Ferrari-bifreið sína. 19. júní 2015 15:00
Vidal sviptur ökuleyfi í tvö ár Sílemaðurinn var handtekinn fyrir ölvunarakstur í miðri Suður-Ameríkukeppninni. 8. júlí 2015 23:00
Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00
Sagt 90 prósent öruggt að Vidal fari til Arsenal Arsene Wenger að fá síleska miðjumanninn sem Manchester United eltist við allt síðasta sumar. 29. júní 2015 07:30
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti