Fylgja eftir ábendingum vegna næturklúbbsins Shooter Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 30. júlí 2015 20:00 Lögregla fylgist með starfsemi næturklúbbsins Shooter í Austurstræti og aðstæðum útlenskra kvenna sem vinna á staðnum. En ábendingar hafa borist lögreglu um kjör þeirra og aðstæður. Um herraklúbb“ er að ræða samkvæmt heimasíðu staðarins sem segist bjóða upp á „bestu fullorðinsskemmtun“ í Reykjavík. Aldís Hilmarsdóttir segir lögreglu hafa borist ábendingar um meint vafasöm atvik í tengslum við rekstur staðarins og þær ábendingar séu til skoðunar hjá lögreglu. Hún vill ekki staðfesta að grunur sé um vændi á staðnum. „Við höfum fengið ábendingar um þessa starfsemi og höfum tekið þær til skoðunar og erum að skoða þær ábendingar og upplýsingar sem við höfum?“ En hvers konar upplýsingar? Og hvers konar atvik? „Ég get ekki tjáð mig um það að svo stöddu. Það varðar bæði rekstur staðarins og meintan íverustað stúlknanna.“Dagblaðið Stundin greindi frá því í dag að skemmtistaðurinn væri til rannsóknar hjá lögreglu vegna gruns um milligöngu með vændi. Í frétt um málið er greint frá því að konur sem starfa á klúbbnum búi í húsi í austurborginni og rætt við nágranna sem eru uggandi vegna þess sem þeir hafa orðið vitni að fyrir utan húsið. Við fórum að umræddu húsi í austurborginni. Kona sem kom til dyra er starfsmaður á klúbbnum og sýndi vegabréf sitt til þess að sýna að hún væri frjáls ferða sinna. Hún vildi ekki gefa uppi hversu margar konur dvelja í húsinu. Hún sagðist orðin þreytt á umfjöllunum fjölmiðla. Það hefði komið fram að ekkert vændi væri stundað á klúbbnum. „Það er ekkert í gangi, veistu hvað margir íslenskir menn koma þangað og spyrja um kynlíf, og allir neita þeim um það. Af hverju talið þið ekki saman?“ Er ekkert slíkt í gangi á þessum stað? „Nei og ég verð forviða þegar ég heyri þessa andskotans vitleysu.“ Skroll-m-box-tv forsíða kvöldfréttir stöð 2 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Sjá meira
Lögregla fylgist með starfsemi næturklúbbsins Shooter í Austurstræti og aðstæðum útlenskra kvenna sem vinna á staðnum. En ábendingar hafa borist lögreglu um kjör þeirra og aðstæður. Um herraklúbb“ er að ræða samkvæmt heimasíðu staðarins sem segist bjóða upp á „bestu fullorðinsskemmtun“ í Reykjavík. Aldís Hilmarsdóttir segir lögreglu hafa borist ábendingar um meint vafasöm atvik í tengslum við rekstur staðarins og þær ábendingar séu til skoðunar hjá lögreglu. Hún vill ekki staðfesta að grunur sé um vændi á staðnum. „Við höfum fengið ábendingar um þessa starfsemi og höfum tekið þær til skoðunar og erum að skoða þær ábendingar og upplýsingar sem við höfum?“ En hvers konar upplýsingar? Og hvers konar atvik? „Ég get ekki tjáð mig um það að svo stöddu. Það varðar bæði rekstur staðarins og meintan íverustað stúlknanna.“Dagblaðið Stundin greindi frá því í dag að skemmtistaðurinn væri til rannsóknar hjá lögreglu vegna gruns um milligöngu með vændi. Í frétt um málið er greint frá því að konur sem starfa á klúbbnum búi í húsi í austurborginni og rætt við nágranna sem eru uggandi vegna þess sem þeir hafa orðið vitni að fyrir utan húsið. Við fórum að umræddu húsi í austurborginni. Kona sem kom til dyra er starfsmaður á klúbbnum og sýndi vegabréf sitt til þess að sýna að hún væri frjáls ferða sinna. Hún vildi ekki gefa uppi hversu margar konur dvelja í húsinu. Hún sagðist orðin þreytt á umfjöllunum fjölmiðla. Það hefði komið fram að ekkert vændi væri stundað á klúbbnum. „Það er ekkert í gangi, veistu hvað margir íslenskir menn koma þangað og spyrja um kynlíf, og allir neita þeim um það. Af hverju talið þið ekki saman?“ Er ekkert slíkt í gangi á þessum stað? „Nei og ég verð forviða þegar ég heyri þessa andskotans vitleysu.“
Skroll-m-box-tv forsíða kvöldfréttir stöð 2 Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Sjá meira