Tískuvikan í Kaupmannahöfn: Regnfataherinn vakti mikla athygli Ritstjórn skrifar 7. ágúst 2015 15:00 Fyrirsæturnar sýndu glæsilegan regnfatnað sem kemur í búðir næsta sumar. Fjölmargir Íslendingar eru staddir í Kaupmannahöfn þessa dagana þar sem tískuvikan fer fram. Meðal þeirra er fatamerkið 66°Norður sem opnaði sína fyrstu verslun í Kaupmannahöfn í fyrra. Þeir ákváðu að nota heldur óvanalega leið til að sýna sumarfatalínu sína fyrir næsta ár en svokallaður regnfataher þrammaði um götur Kaupmannahafnar. 10 stelpur og 10 strákar gengu um miðborgina og vöktu mikla athygli í góða veðrinu klædd í regnfatalínu 66°Norður fyrir næsta vor. Litrík lína sem verður gaman að sjá koma upp í verslanir á næsta ári. 66°Norður hefur átt mikilli velgengni að fagna í Danaveldi og á dagskránni er að opna aðra verslun í Kaupmannahöfn, nánar tiltekið á Østergade 6 á Strikinu, um næstu mánaðarmót. Nýlega valdi danska tímaritið Euroman merkið sem eitt af 13 norrænum merkjum til að fylgjast með. Our rainwear collection marching the streets of Copenhagen at CPH fashion week! #66north #copenhagen #cphfw #ss16 #rainwear Photo by @redsheepphotocinema A photo posted by 66north (@66north) on Aug 7, 2015 at 4:42am PDT Glamour er í beinni frá tískuvikunni í Kaupmannahöfn og er hægt að fylgjast með okkur á Instagram! Glamour Tíska Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour
Fjölmargir Íslendingar eru staddir í Kaupmannahöfn þessa dagana þar sem tískuvikan fer fram. Meðal þeirra er fatamerkið 66°Norður sem opnaði sína fyrstu verslun í Kaupmannahöfn í fyrra. Þeir ákváðu að nota heldur óvanalega leið til að sýna sumarfatalínu sína fyrir næsta ár en svokallaður regnfataher þrammaði um götur Kaupmannahafnar. 10 stelpur og 10 strákar gengu um miðborgina og vöktu mikla athygli í góða veðrinu klædd í regnfatalínu 66°Norður fyrir næsta vor. Litrík lína sem verður gaman að sjá koma upp í verslanir á næsta ári. 66°Norður hefur átt mikilli velgengni að fagna í Danaveldi og á dagskránni er að opna aðra verslun í Kaupmannahöfn, nánar tiltekið á Østergade 6 á Strikinu, um næstu mánaðarmót. Nýlega valdi danska tímaritið Euroman merkið sem eitt af 13 norrænum merkjum til að fylgjast með. Our rainwear collection marching the streets of Copenhagen at CPH fashion week! #66north #copenhagen #cphfw #ss16 #rainwear Photo by @redsheepphotocinema A photo posted by 66north (@66north) on Aug 7, 2015 at 4:42am PDT Glamour er í beinni frá tískuvikunni í Kaupmannahöfn og er hægt að fylgjast með okkur á Instagram!
Glamour Tíska Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Óþekkjanleg á forsíðu Paper Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Bestu móment Brangelinu Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour