Tíu ára stelpa synti í fullorðinsflokki á HM í sundi í morgun | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. ágúst 2015 12:00 Alzain Tareq. Vísir/EPA Alzain Tareq setti nýtt met á HM í sundi í morgun þegar hún varð yngsti sundmaðurinn frá upphafi til að taka þátt í HM fullorðinna í sundi. Alzain Tareq endaði þá í 64. og síðasta sæti í 50 metra flugsundi. Tareq synti á 41,13 sekúndum og var 15,70 sekúndum á eftir fyrstu konu. Alzain Tareq, sem er frá Barein, er fædd árið 2005 og er því aðeins tíu ára gömul. Hún er dóttir Tareq Salem sem var atvinnusundmaður á sínum tíma.Keppt á fullorðinsmótum frá sjö ára aldri Alzain Tareq er aðeins 130 sentímetrar á hæð en er þegar orðin besta sundkonan í heimalandi sínu. Tvær aðrar sundkonur keppa fyrir þjóðina en þær eru 15 ára og 18 ára. Alzain Tareq hefur keppt á fullorðinsmótum í Bareins síðan að hún var aðeins sjö ára gömul. „Ég er mjög ánægð en ég var svolítið stressuð," sagði Alzain Tareq eftir sundið en þátttaka hennar vakti mikla athygli á HM í Kazan í morgun. FINA, Alþjóðasundsambandið, hefur verið gagnrýnt fyrir það að svo ungur keppandi fái þátttökurétt á heimsmeistaramótinu en ekkert aldurslágmark er inn á HM í 50 metra laug.Keppir í 50 metra skriði á morgun „Þetta var gaman. Nú vil ég reyna að bæta mig í 50 metra skriðsundinu," sagði Alzain Tareq en hún keppir í því á morgun. Alzain Tareq tók þátt í sömu grein og Bryndís Rún Hansen sem setti nýtt Íslandsmet í 50 metra flugsundinu með því að koma í mark á 26,79 sekúndum. Alzain Tareq fyrir sundið.Vísir/EPAVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk setti Íslandsmet og komst í undanúrslitin Ægiringurinn Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 200 metra baksundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 7. ágúst 2015 07:55 Bryndís Rún með Íslandsmet á HM í morgun Akureyringurinn Bryndís Rún Hansen, sundkona úr Óðni, bætti sitt eigið Íslandsmet í 50 metra flugsundi í morgun á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 7. ágúst 2015 07:25 Eygló Ósk bætti einnig Norðurlandametið í morgun Eygló Ósk Gústafsdóttir bætti ekki aðeins Íslandsmetið sitt í 200 metra baksundi á HM í Kazan í morgun því hún átti einnig Norðurlandametið sem féll því á sama tíma. 7. ágúst 2015 11:18 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Sjá meira
Alzain Tareq setti nýtt met á HM í sundi í morgun þegar hún varð yngsti sundmaðurinn frá upphafi til að taka þátt í HM fullorðinna í sundi. Alzain Tareq endaði þá í 64. og síðasta sæti í 50 metra flugsundi. Tareq synti á 41,13 sekúndum og var 15,70 sekúndum á eftir fyrstu konu. Alzain Tareq, sem er frá Barein, er fædd árið 2005 og er því aðeins tíu ára gömul. Hún er dóttir Tareq Salem sem var atvinnusundmaður á sínum tíma.Keppt á fullorðinsmótum frá sjö ára aldri Alzain Tareq er aðeins 130 sentímetrar á hæð en er þegar orðin besta sundkonan í heimalandi sínu. Tvær aðrar sundkonur keppa fyrir þjóðina en þær eru 15 ára og 18 ára. Alzain Tareq hefur keppt á fullorðinsmótum í Bareins síðan að hún var aðeins sjö ára gömul. „Ég er mjög ánægð en ég var svolítið stressuð," sagði Alzain Tareq eftir sundið en þátttaka hennar vakti mikla athygli á HM í Kazan í morgun. FINA, Alþjóðasundsambandið, hefur verið gagnrýnt fyrir það að svo ungur keppandi fái þátttökurétt á heimsmeistaramótinu en ekkert aldurslágmark er inn á HM í 50 metra laug.Keppir í 50 metra skriði á morgun „Þetta var gaman. Nú vil ég reyna að bæta mig í 50 metra skriðsundinu," sagði Alzain Tareq en hún keppir í því á morgun. Alzain Tareq tók þátt í sömu grein og Bryndís Rún Hansen sem setti nýtt Íslandsmet í 50 metra flugsundinu með því að koma í mark á 26,79 sekúndum. Alzain Tareq fyrir sundið.Vísir/EPAVísir/GettyVísir/GettyVísir/GettyVísir/Getty
Sund Tengdar fréttir Eygló Ósk setti Íslandsmet og komst í undanúrslitin Ægiringurinn Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 200 metra baksundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 7. ágúst 2015 07:55 Bryndís Rún með Íslandsmet á HM í morgun Akureyringurinn Bryndís Rún Hansen, sundkona úr Óðni, bætti sitt eigið Íslandsmet í 50 metra flugsundi í morgun á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 7. ágúst 2015 07:25 Eygló Ósk bætti einnig Norðurlandametið í morgun Eygló Ósk Gústafsdóttir bætti ekki aðeins Íslandsmetið sitt í 200 metra baksundi á HM í Kazan í morgun því hún átti einnig Norðurlandametið sem féll því á sama tíma. 7. ágúst 2015 11:18 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stefna hátt með nýjum stjórnendum Í beinni: Víkingur - Þór/KA | Spennandi slagur í Víkinni Í beinni: Tindastóll - FHL | Sögulegur leikur á Króknum Ætlar ekki að verja forystuna Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir að Fury muni ekki snúa aftur Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Lífsferill íþróttamannsins: Mattheusarguðspjallið og brennimerkt börn Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Keppt í skemmtigarði á næstu Ólympíuleikum „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Sjá meira
Eygló Ósk setti Íslandsmet og komst í undanúrslitin Ægiringurinn Eygló Ósk Gústafsdóttir tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum í 200 metra baksundi á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 7. ágúst 2015 07:55
Bryndís Rún með Íslandsmet á HM í morgun Akureyringurinn Bryndís Rún Hansen, sundkona úr Óðni, bætti sitt eigið Íslandsmet í 50 metra flugsundi í morgun á Heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi. 7. ágúst 2015 07:25
Eygló Ósk bætti einnig Norðurlandametið í morgun Eygló Ósk Gústafsdóttir bætti ekki aðeins Íslandsmetið sitt í 200 metra baksundi á HM í Kazan í morgun því hún átti einnig Norðurlandametið sem féll því á sama tíma. 7. ágúst 2015 11:18