Sænska, kínverska og danska deildin eiga flesta menn í íslenska hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2015 13:28 Vísir/Ernir Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. Fjórtán deildir eiga fulltrúa í 23 manna landsliðshópi Íslands að þessu sinni og engin deild á nú fleiri landsliðsmenn en sænska úrvalsdeildin eða alls fjóra. Ögmundur Kristinsson (Hammarby) og Kári Árnason (Malmö) hafa báðir skipt yfir í sænsk lið frá því að hópurinn kom síðasta saman og þeir Birkir Már Sævarsson (Hammarby) og Rúnar Már Sigurjónsson (Sundsvall) spila líka í sænsku úrvalsdeildinni. Kínverska og danska úrvalsdeildin eiga síðan báðar þrjá leikmenn í íslenska hópnum. Eiður Smári Guðjohnsen (Shijiazhuang Ever Bright) varð þriðji íslenski landsliðsmaðurinn til að skipta yfir í kínverskt lið á dögunum en þar spila einnig Sölvi Geir Ottesen (Jiangsu Sainty) og Viðar Örn Kjartansson (Jiangsu Sainty). Þrír leikmenn spila í dönsku úrvalsdeildinni eða þeir Ari Freyr Skúlason (OB), Hallgrímur Jónasson (OB) og Theódór Elmar Bjarnason (AGF). Íslenska Pepsi-deildin á bara tvo leikmenn í íslenska hópnum en það eru Blikarnir Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson. Aðrar deildir sem eiga leikmenn í íslensku deildinni eru enska úrvalsdeildin, enska b-deildin, franska deildin, rússneska deildin, gríska deildin, ítalska deildin, svissneska deildin, þýska b-deildin, hollenska úrvalsdeildin og norska úrvalsdeildin. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15 Engar breytingar á landsliðshópnum Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hóp sinn fyrir leikina gegn Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM. Þeir völdu sama hóp og síðast. 28. ágúst 2015 09:18 Hollenski hópurinn klár | Robben tekur við fyrirliðabandinu Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie. 28. ágúst 2015 13:10 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Sjá meira
Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. Fjórtán deildir eiga fulltrúa í 23 manna landsliðshópi Íslands að þessu sinni og engin deild á nú fleiri landsliðsmenn en sænska úrvalsdeildin eða alls fjóra. Ögmundur Kristinsson (Hammarby) og Kári Árnason (Malmö) hafa báðir skipt yfir í sænsk lið frá því að hópurinn kom síðasta saman og þeir Birkir Már Sævarsson (Hammarby) og Rúnar Már Sigurjónsson (Sundsvall) spila líka í sænsku úrvalsdeildinni. Kínverska og danska úrvalsdeildin eiga síðan báðar þrjá leikmenn í íslenska hópnum. Eiður Smári Guðjohnsen (Shijiazhuang Ever Bright) varð þriðji íslenski landsliðsmaðurinn til að skipta yfir í kínverskt lið á dögunum en þar spila einnig Sölvi Geir Ottesen (Jiangsu Sainty) og Viðar Örn Kjartansson (Jiangsu Sainty). Þrír leikmenn spila í dönsku úrvalsdeildinni eða þeir Ari Freyr Skúlason (OB), Hallgrímur Jónasson (OB) og Theódór Elmar Bjarnason (AGF). Íslenska Pepsi-deildin á bara tvo leikmenn í íslenska hópnum en það eru Blikarnir Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson. Aðrar deildir sem eiga leikmenn í íslensku deildinni eru enska úrvalsdeildin, enska b-deildin, franska deildin, rússneska deildin, gríska deildin, ítalska deildin, svissneska deildin, þýska b-deildin, hollenska úrvalsdeildin og norska úrvalsdeildin.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15 Engar breytingar á landsliðshópnum Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hóp sinn fyrir leikina gegn Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM. Þeir völdu sama hóp og síðast. 28. ágúst 2015 09:18 Hollenski hópurinn klár | Robben tekur við fyrirliðabandinu Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie. 28. ágúst 2015 13:10 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Aldrei borgað meira fyrir fótboltakonur en á síðasta ári Veðjaði 403 sinnum á leiki í eigin deild Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Lærisveinar Solskjær úr leik Rauðu djöflarnir áfram taplausir Eggert Aron kom inn af bekknum í tapi gegn Tottenham Orri Steinn nýtti tækifærið Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Cristiano Ronaldo: Minn eigin sonur sagði að Mbappé væri betri en ég Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Sjáðu mörkin frá sögulegu lokakvöldi Meistaradeildarinnar Sjá meira
Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15
Engar breytingar á landsliðshópnum Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hóp sinn fyrir leikina gegn Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM. Þeir völdu sama hóp og síðast. 28. ágúst 2015 09:18
Hollenski hópurinn klár | Robben tekur við fyrirliðabandinu Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie. 28. ágúst 2015 13:10