Hollenski hópurinn klár | Robben tekur við fyrirliðabandinu Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. ágúst 2015 13:10 Depay er á sínum stað í leikmannahóp Hollands. Vísir/Getty Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie. Blind sem tók við starfinu sem landsliðsþjálfari af Guus Hiddink á dögunum þarf á sex stigum að halda úr þessum tveimur leikjum enda fimm stigum á eftir Íslandi í A-riðli. Ekkert pláss er fyrir Nigel De Jong, leikmann AC Milan, en Memphis Depay, leikmaður Manchester United er á sínum stað ásamt liðsfélaga sínum hjá Manchester United, Daley Blind.Hópurinn:Markmenn: Jasper Cillessen (Ajax) Tim Krul (Newcastle) Jeroen Zoet (PSV)Varnarmenn: Stefan de Vrij (Lazio) Gregory van der Wiel (Paris Saint-Germain) Bruno Martins Indi (Porto) Daley Blind (Manchester United) Kenny Tete (Ajax) Terence Kongolo (Feyenoord) Jeffrey Bruma (PSV) Jairo Riedewald (Ajax)Miðjumenn: Wesley Sneijder (Galatasaray) Davy Klaasen (Ajax) Vurnon Anita (Newcastle) Ibrahim Affelay (Stoke) Quincy Promes (Spartak Moskva) Arjen Robben (Bayern Munchen) Georginio Wijnaldum (Newcastle) Memphis Depay (Manchester United) Luciano Narsingh (PSV)Sóknarmenn: Robin Van Persie (Fenerbahce) Klaas-Jan Huntelaar (Schalke 04) Luuk de Jong (PSV) Dit is 'm! De definitieve selectie van Oranje voor de wedstrijden tegen IJsland en Turkije: http://t.co/EHXzAmQSu1. pic.twitter.com/yQKFvbxaCL— OnsOranje (@OnsOranje) August 28, 2015 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15 Ari Freyr einn á hættusvæði fyrir Hollandsleikinn Sex íslenskir landsliðsmenn hafa fengið áminningar í leikjunum sex í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 11:19 Sænska, kínverska og danska deildin eiga flesta menn í íslenska hópnum Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 13:28 Fulltrúar Pepsi-deildarinnar gegn Hollandi báðir Blikar Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson eru í hópnum. 28. ágúst 2015 13:45 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira
Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie. Blind sem tók við starfinu sem landsliðsþjálfari af Guus Hiddink á dögunum þarf á sex stigum að halda úr þessum tveimur leikjum enda fimm stigum á eftir Íslandi í A-riðli. Ekkert pláss er fyrir Nigel De Jong, leikmann AC Milan, en Memphis Depay, leikmaður Manchester United er á sínum stað ásamt liðsfélaga sínum hjá Manchester United, Daley Blind.Hópurinn:Markmenn: Jasper Cillessen (Ajax) Tim Krul (Newcastle) Jeroen Zoet (PSV)Varnarmenn: Stefan de Vrij (Lazio) Gregory van der Wiel (Paris Saint-Germain) Bruno Martins Indi (Porto) Daley Blind (Manchester United) Kenny Tete (Ajax) Terence Kongolo (Feyenoord) Jeffrey Bruma (PSV) Jairo Riedewald (Ajax)Miðjumenn: Wesley Sneijder (Galatasaray) Davy Klaasen (Ajax) Vurnon Anita (Newcastle) Ibrahim Affelay (Stoke) Quincy Promes (Spartak Moskva) Arjen Robben (Bayern Munchen) Georginio Wijnaldum (Newcastle) Memphis Depay (Manchester United) Luciano Narsingh (PSV)Sóknarmenn: Robin Van Persie (Fenerbahce) Klaas-Jan Huntelaar (Schalke 04) Luuk de Jong (PSV) Dit is 'm! De definitieve selectie van Oranje voor de wedstrijden tegen IJsland en Turkije: http://t.co/EHXzAmQSu1. pic.twitter.com/yQKFvbxaCL— OnsOranje (@OnsOranje) August 28, 2015
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15 Ari Freyr einn á hættusvæði fyrir Hollandsleikinn Sex íslenskir landsliðsmenn hafa fengið áminningar í leikjunum sex í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 11:19 Sænska, kínverska og danska deildin eiga flesta menn í íslenska hópnum Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 13:28 Fulltrúar Pepsi-deildarinnar gegn Hollandi báðir Blikar Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson eru í hópnum. 28. ágúst 2015 13:45 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Immobile skaut Bologna í úrslit Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Sjá meira
Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15
Ari Freyr einn á hættusvæði fyrir Hollandsleikinn Sex íslenskir landsliðsmenn hafa fengið áminningar í leikjunum sex í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 11:19
Sænska, kínverska og danska deildin eiga flesta menn í íslenska hópnum Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 13:28
Fulltrúar Pepsi-deildarinnar gegn Hollandi báðir Blikar Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson eru í hópnum. 28. ágúst 2015 13:45