Liverpool ekki í fyrsta styrkleikaflokki í Evrópudeildardrættinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2015 10:31 Christian Benteke hjá Liverpool. Vísir/Getty Þrjú Íslendingalið verða í pottinum í dag þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópudeildina í fótbolta en alls eru 48 lið sem bíða spennt eftir að fá að vita hverjir mótherja sínir verða. Ensku úrvalsdeildarliðin Tottenham og Liverpool eru í pottinum en Liverpool-menn komast þó ekki í fyrsta styrkleikaflokkinn. Þar er Tottenham með liðum eins og Villarreal frá Spáni, Sporting frá Portúgal og Dnipro frá Úkraínu. Birkir Bjarnason spilar með svissneska liðinu Basel (1. styrkleikaflokkur), Ragnar Sigurðsson er leikmaður rússneska liðsins Krasnodar (3. styrkleikaflokkur) og þeir Hólmar Örn Eyjólfsson og Matthías Vilhjálmsson spila með norska liðinu Rosenborg (4. styrkleikaflokkur). Íslendingaliðin geta því lent saman í riðli sem er ekki mjög líklegt en mögulegt. Drátturinn hefst klukkan 11.00 að íslenskum tíma. Hér fyrir neðan má sjá hvernig félögin skiptast niður á styrkleikaflokka.Styrkleikaflokkur 1: Schalke (Þýskaland) Dortmund (Þýskaland) Basel (Sviss) Napoli (Ítalía) Tottenham (England) Ajax (Holland) Villarreal (Spánn) Rubin (Rússland) Athletic (Spánn) Sporting CP (Portúgal) Marseille (Frakkland) Dnipro (Úkraína)Styrkleikaflokkur 2: Braga (Portúgal) Fiorentina (Ítalía) Lazio (Ítalía) Anderlecht (Belgía) Liverpool (England) AZ (Holland) Plzen (Tékkland) Club Brugge (Brugge) PAOK (Grikkland) Celtic (Skotland) Besiktas (Tyrkland) APOEL (Kýpur)Styrkleikaflokkur 3: Monakó (Frakkland) Sparta Prag (Tékkland) Fenerbahce (Tyrkland) Legia (Pólland) Bordeaux (Frakkland) Lokomotiv Moskva (Rússland) Lech (Pólland) St-Étienne (Frakkland) Liberec (Tékkland) Augsburg (Þýskaland) Rapid Vín (Austurríki) Krasnodar (Rússland)Styrkleikaflokkur 4: Partizan (Serbía) Asteras (Grikkland) Belenenses (Portúgal) Rosenborg (Noregur) Qarabag (Aserbáidjsan) Molde (Noregur) Dinamo Minsk (Hvíta-Rússland) Groningen (Holland) Sion (Sviss) Midtjylland (Danmörk) Skënderbeu (Albanía) Qäbälä (Aserbaídsjan) Evrópudeild UEFA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Sjá meira
Þrjú Íslendingalið verða í pottinum í dag þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópudeildina í fótbolta en alls eru 48 lið sem bíða spennt eftir að fá að vita hverjir mótherja sínir verða. Ensku úrvalsdeildarliðin Tottenham og Liverpool eru í pottinum en Liverpool-menn komast þó ekki í fyrsta styrkleikaflokkinn. Þar er Tottenham með liðum eins og Villarreal frá Spáni, Sporting frá Portúgal og Dnipro frá Úkraínu. Birkir Bjarnason spilar með svissneska liðinu Basel (1. styrkleikaflokkur), Ragnar Sigurðsson er leikmaður rússneska liðsins Krasnodar (3. styrkleikaflokkur) og þeir Hólmar Örn Eyjólfsson og Matthías Vilhjálmsson spila með norska liðinu Rosenborg (4. styrkleikaflokkur). Íslendingaliðin geta því lent saman í riðli sem er ekki mjög líklegt en mögulegt. Drátturinn hefst klukkan 11.00 að íslenskum tíma. Hér fyrir neðan má sjá hvernig félögin skiptast niður á styrkleikaflokka.Styrkleikaflokkur 1: Schalke (Þýskaland) Dortmund (Þýskaland) Basel (Sviss) Napoli (Ítalía) Tottenham (England) Ajax (Holland) Villarreal (Spánn) Rubin (Rússland) Athletic (Spánn) Sporting CP (Portúgal) Marseille (Frakkland) Dnipro (Úkraína)Styrkleikaflokkur 2: Braga (Portúgal) Fiorentina (Ítalía) Lazio (Ítalía) Anderlecht (Belgía) Liverpool (England) AZ (Holland) Plzen (Tékkland) Club Brugge (Brugge) PAOK (Grikkland) Celtic (Skotland) Besiktas (Tyrkland) APOEL (Kýpur)Styrkleikaflokkur 3: Monakó (Frakkland) Sparta Prag (Tékkland) Fenerbahce (Tyrkland) Legia (Pólland) Bordeaux (Frakkland) Lokomotiv Moskva (Rússland) Lech (Pólland) St-Étienne (Frakkland) Liberec (Tékkland) Augsburg (Þýskaland) Rapid Vín (Austurríki) Krasnodar (Rússland)Styrkleikaflokkur 4: Partizan (Serbía) Asteras (Grikkland) Belenenses (Portúgal) Rosenborg (Noregur) Qarabag (Aserbáidjsan) Molde (Noregur) Dinamo Minsk (Hvíta-Rússland) Groningen (Holland) Sion (Sviss) Midtjylland (Danmörk) Skënderbeu (Albanía) Qäbälä (Aserbaídsjan)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Sjá meira