Færð af heimili foreldra sinna vegna stuðnings við ISIS Jóhann Óli Eiðsson skrifar 21. ágúst 2015 23:49 Tveir stuðningsmenn ISIS. vísir/getty Dómari í London hefur úrskurðað að sextán ára stúlka þar í borg skuli fjarlægð af heimili foreldra sinna. Ástæðan er sú að stúlkan hefur heillast af máflutningi Íslamska ríkisins og vill ferðast til Sýrlands til að ganga til liðs við samtökin. Foreldrarnir hafa ekkert aðhafst í málinu. Stúlkunni hefur verið lýst sem bráðgáfaðri og metnaðarfullri en hins vegar hins vegar kolfallið fyrir áróðursmyndböndum samtakanna. Í desember á síðasta ári var hún stöðvuð á flugvelli er hún var á leið upp í flugvél á leið til Tyrklands. Ætlaði hún að verða eiginkona einhvers meðlima. Í kjölfar þess gerðu foreldrar hennar samning við yfirvöld um að passa að hún kæmist ekki í frekara efni frá samtökunum. Í júní skoðaði lögregla heimili þeirra og þá fundust harðir diskar með myndefni frá ISIS. Má þar nefna upptökur sem sýndu aftökur á föngum sem berjast gegn hryðjuverkasamtökunum, myndbönd sem kenna sprengjugerð og leiðir fyrir fólk til að komast til samtakanna. Hluti gagnanna fannst á tölvu föðurins. „Andlegri heilsu stúlkunnar er stefnt í voða verði hún áfram á þessu heimili,“ sagði dómarinn áður en hann kvað upp úrskurðinn. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS jafnar forna kirkju í Sýrlandi við jörðu 100 kristnir íbúar teknir til fanga og fluttir í eitt helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 21. ágúst 2015 14:47 ISIS sagðir fremja fjöldamorð í Sirte Stjórnvöld í Líbýu segjast ekki ráða lengur við sókn Íslamska ríkisins þar í landi. 16. ágúst 2015 22:56 Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
Dómari í London hefur úrskurðað að sextán ára stúlka þar í borg skuli fjarlægð af heimili foreldra sinna. Ástæðan er sú að stúlkan hefur heillast af máflutningi Íslamska ríkisins og vill ferðast til Sýrlands til að ganga til liðs við samtökin. Foreldrarnir hafa ekkert aðhafst í málinu. Stúlkunni hefur verið lýst sem bráðgáfaðri og metnaðarfullri en hins vegar hins vegar kolfallið fyrir áróðursmyndböndum samtakanna. Í desember á síðasta ári var hún stöðvuð á flugvelli er hún var á leið upp í flugvél á leið til Tyrklands. Ætlaði hún að verða eiginkona einhvers meðlima. Í kjölfar þess gerðu foreldrar hennar samning við yfirvöld um að passa að hún kæmist ekki í frekara efni frá samtökunum. Í júní skoðaði lögregla heimili þeirra og þá fundust harðir diskar með myndefni frá ISIS. Má þar nefna upptökur sem sýndu aftökur á föngum sem berjast gegn hryðjuverkasamtökunum, myndbönd sem kenna sprengjugerð og leiðir fyrir fólk til að komast til samtakanna. Hluti gagnanna fannst á tölvu föðurins. „Andlegri heilsu stúlkunnar er stefnt í voða verði hún áfram á þessu heimili,“ sagði dómarinn áður en hann kvað upp úrskurðinn.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS jafnar forna kirkju í Sýrlandi við jörðu 100 kristnir íbúar teknir til fanga og fluttir í eitt helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 21. ágúst 2015 14:47 ISIS sagðir fremja fjöldamorð í Sirte Stjórnvöld í Líbýu segjast ekki ráða lengur við sókn Íslamska ríkisins þar í landi. 16. ágúst 2015 22:56 Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
ISIS jafnar forna kirkju í Sýrlandi við jörðu 100 kristnir íbúar teknir til fanga og fluttir í eitt helsta vígi ISIS í Sýrlandi. 21. ágúst 2015 14:47
ISIS sagðir fremja fjöldamorð í Sirte Stjórnvöld í Líbýu segjast ekki ráða lengur við sókn Íslamska ríkisins þar í landi. 16. ágúst 2015 22:56
Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38