ISIS jafnar forna kirkju í Sýrlandi við jörðu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. ágúst 2015 14:47 Vísir/Getty Hermenn ISIS hafa eyðilagt kristna kirkju í sýrlenska bænum al-Qaryatain og tekið hóp kristna íbúa bæjarsins til fanga. Herlið ISIS náði yfirráðum yfir bænum af sýrlenskum yfirvöldum fyrir tveimur vikum. Jarðýtur voru notaðar til að jafna Mar Elian kirkjuna við jörðu. Kirkjan var upphaflega byggð árið 432 á þeim stað þar sem heilagur Elías var talinn hafa látið lífið. Jarðneskar leifar hans mátti að sögn finna í grafhvelfingu kirkjunnar. Um 100 íbúar bæjarins voru teknir til fanga og fluttir til Raqqa sem er eitt helsta vígi ISIS í Sýrlandi. Kristið fólk er að mati ISIS heiðingjar og hefur fjöldi kristna yfirgefið heimili sín í Sýrlandi og norður-Írak vegna ofsókna ISIS. Alls er talið að 230.000 Sýrlendingar hafi látið lífið síðan borgarastyrjöldin í Sýrlandi hófst árið 2011. Ekkert lát er á átökum þar í landi. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Talibanar hneykslaðir á framferði ISIS Heita hefndum eftir að vígamenn ISIS sprengdu hóp Talibana í loft upp í nýju myndbandi. 11. ágúst 2015 23:25 Hópfjármögnun til hjálpar héraði í Sýrlandi Eitt af örfáum friðsælu héruðum í Sýrlandi er að verða rafmagnslaust. Hópfjármögnun er hafin til bjargar. 18. ágúst 2015 11:26 Obama segir herafla ekki nóg gegn ISIS Vinna þurfi bug á þeim aðstæðum sem sköpuðust sem urðu til þess að samtökin náðu að dafna. 6. júlí 2015 23:41 Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38 Liðsmenn ISIS starfrækja æfingabúðir í Evrópu Sunday Mirror greinir frá því að liðsmenn ISIS hafi keypt jarðir í afskekktum bæ í Bosníu. 19. júlí 2015 12:27 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Fleiri fréttir Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Sjá meira
Hermenn ISIS hafa eyðilagt kristna kirkju í sýrlenska bænum al-Qaryatain og tekið hóp kristna íbúa bæjarsins til fanga. Herlið ISIS náði yfirráðum yfir bænum af sýrlenskum yfirvöldum fyrir tveimur vikum. Jarðýtur voru notaðar til að jafna Mar Elian kirkjuna við jörðu. Kirkjan var upphaflega byggð árið 432 á þeim stað þar sem heilagur Elías var talinn hafa látið lífið. Jarðneskar leifar hans mátti að sögn finna í grafhvelfingu kirkjunnar. Um 100 íbúar bæjarins voru teknir til fanga og fluttir til Raqqa sem er eitt helsta vígi ISIS í Sýrlandi. Kristið fólk er að mati ISIS heiðingjar og hefur fjöldi kristna yfirgefið heimili sín í Sýrlandi og norður-Írak vegna ofsókna ISIS. Alls er talið að 230.000 Sýrlendingar hafi látið lífið síðan borgarastyrjöldin í Sýrlandi hófst árið 2011. Ekkert lát er á átökum þar í landi.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Talibanar hneykslaðir á framferði ISIS Heita hefndum eftir að vígamenn ISIS sprengdu hóp Talibana í loft upp í nýju myndbandi. 11. ágúst 2015 23:25 Hópfjármögnun til hjálpar héraði í Sýrlandi Eitt af örfáum friðsælu héruðum í Sýrlandi er að verða rafmagnslaust. Hópfjármögnun er hafin til bjargar. 18. ágúst 2015 11:26 Obama segir herafla ekki nóg gegn ISIS Vinna þurfi bug á þeim aðstæðum sem sköpuðust sem urðu til þess að samtökin náðu að dafna. 6. júlí 2015 23:41 Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38 Liðsmenn ISIS starfrækja æfingabúðir í Evrópu Sunday Mirror greinir frá því að liðsmenn ISIS hafi keypt jarðir í afskekktum bæ í Bosníu. 19. júlí 2015 12:27 Mest lesið Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Telur víst að gögnin hafi komið frá sérstökum sjálfum Innlent Dr. Bjarni er látinn Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Geyma fjöldann allan af fullum bensínkútum í bíl í Hlíðunum Innlent Þakkantinum var haldið saman með kústskafti Innlent Lýsa martraðakenndri leigubílaferð upp í Bláfjöll Innlent Rannsóknarleyfi Rastar hafnað Innlent Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Erlent Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Erlent Fleiri fréttir Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Sjá meira
Talibanar hneykslaðir á framferði ISIS Heita hefndum eftir að vígamenn ISIS sprengdu hóp Talibana í loft upp í nýju myndbandi. 11. ágúst 2015 23:25
Hópfjármögnun til hjálpar héraði í Sýrlandi Eitt af örfáum friðsælu héruðum í Sýrlandi er að verða rafmagnslaust. Hópfjármögnun er hafin til bjargar. 18. ágúst 2015 11:26
Obama segir herafla ekki nóg gegn ISIS Vinna þurfi bug á þeim aðstæðum sem sköpuðust sem urðu til þess að samtökin náðu að dafna. 6. júlí 2015 23:41
Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38
Liðsmenn ISIS starfrækja æfingabúðir í Evrópu Sunday Mirror greinir frá því að liðsmenn ISIS hafi keypt jarðir í afskekktum bæ í Bosníu. 19. júlí 2015 12:27