Tískuteiknar með mat Ritstjórn skrifar 20. ágúst 2015 11:30 Gretchen Röehrs er teiknari og listrænn stjórnandi. Hún fékk þá frábæru hugmynd ad nota mat í tískuteikningar sínar, og deilir hún afrakstrinum á Instagram síðu sinni. Það má eiginlega segja að matur hafi aldrei litið eins vel út. Glamour mælir með að kíkja á síðuna hennar og skoða teikningarnar. Mælum við sérstaklega með bananabuxunum, þær eru áhugaverðar.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour
Gretchen Röehrs er teiknari og listrænn stjórnandi. Hún fékk þá frábæru hugmynd ad nota mat í tískuteikningar sínar, og deilir hún afrakstrinum á Instagram síðu sinni. Það má eiginlega segja að matur hafi aldrei litið eins vel út. Glamour mælir með að kíkja á síðuna hennar og skoða teikningarnar. Mælum við sérstaklega með bananabuxunum, þær eru áhugaverðar.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Tískufyrirmyndin David Bowie Glamour Prada kom með sumarið í gær Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Fjögur prósent af toppmyndunum í Hollywood leikstýrt af konum Glamour Jólablað Glamour er komið út Glamour Steldu stílnum: Dökk blátt smokey Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Litríkur stílisti sem gaman er að fylgjast með Glamour