Þrumuveður tafði endurkomu Kolbeins Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 31. ágúst 2015 13:14 Kolbeinn í leik með Ajax í Meistaradeild Evrópu gegn Andres Iniesta og félögum í Barcelona. Vísir/getty Kolbeinn Sigþórsson var mættur á Schipol-flugvöllinn í Amsterdam í hádeginu í dag á sama tíma og flugvél Icelandair, með fimm leikmenn og fylgdarlið frá Íslandi, lenti. Framherjinn átti reyndar að vera mættur nokkru fyrr en töf varð á flugi hans til Amsterdam vegna þrumuveðurs. Enginn í íslenska landsliðshópnum þekkir betur til í Amsterdam en Kolbeinn. Hann spilaði með Ajax í fjögur ár eða allt þar til hann gekk til liðs við Nantes í Frakklandi í sumar. Hann þekkir þá list ágætlega að skora á Amsterdam Arena þar sem leikið verður gegn Hollendingum á fimmtudaginn. Reiknað er með því að allir leikmenn landsliðsins, fyrir utan Emil Hallfreðsson, verði mættir til Amsterdam áður en æfing liðsins hefst klukkan 16:45 að staðartíma, 14:45 að íslenskum tíma. Emil meiddist aftan í læri í tapleik Hellas Verona gegn Genoa í efstu deildinni á Ítalíu í gær og fór af velli eftir aðeins tuttugu mínútna leik. Emil átti að fara með flugi frá Ítalíu í hádeginu í dag. Hann er þó í skoðun þegar þetta er skrifað og óvíst um þátttöku hans í leikjunum tveimur gegn Hollandi og Kasakstan. Ólafur Ingi Skúlason kemur til móts við landsliðið í kvöld vegna meiðsla Emils. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kínversku Íslendingarnir, Sölvi Tryggva og Þorgrímur Þráins mættir til Hollands Eiður Smári Guðjohnsen var einn fimm leikmanna landsliðsins sem komu með flugi Icelandair til Amsterdam í morgun. 31. ágúst 2015 12:38 Tólfan fór á kostum í Leifsstöð í nótt Framundan er draumaferðin til Amsterdam með viðkomu í Kaupmannahöfn þar sem stuðningsmenn landsliðsins af Norðurlöndunum ætla að koma saman. 31. ágúst 2015 07:21 Ólafur Ingi heldur til Amsterdam Óskað hefur verið eftir kröftum miðjumannsins í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar og Arons Einars Gunnarssonar. 31. ágúst 2015 12:15 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira
Kolbeinn Sigþórsson var mættur á Schipol-flugvöllinn í Amsterdam í hádeginu í dag á sama tíma og flugvél Icelandair, með fimm leikmenn og fylgdarlið frá Íslandi, lenti. Framherjinn átti reyndar að vera mættur nokkru fyrr en töf varð á flugi hans til Amsterdam vegna þrumuveðurs. Enginn í íslenska landsliðshópnum þekkir betur til í Amsterdam en Kolbeinn. Hann spilaði með Ajax í fjögur ár eða allt þar til hann gekk til liðs við Nantes í Frakklandi í sumar. Hann þekkir þá list ágætlega að skora á Amsterdam Arena þar sem leikið verður gegn Hollendingum á fimmtudaginn. Reiknað er með því að allir leikmenn landsliðsins, fyrir utan Emil Hallfreðsson, verði mættir til Amsterdam áður en æfing liðsins hefst klukkan 16:45 að staðartíma, 14:45 að íslenskum tíma. Emil meiddist aftan í læri í tapleik Hellas Verona gegn Genoa í efstu deildinni á Ítalíu í gær og fór af velli eftir aðeins tuttugu mínútna leik. Emil átti að fara með flugi frá Ítalíu í hádeginu í dag. Hann er þó í skoðun þegar þetta er skrifað og óvíst um þátttöku hans í leikjunum tveimur gegn Hollandi og Kasakstan. Ólafur Ingi Skúlason kemur til móts við landsliðið í kvöld vegna meiðsla Emils.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Kínversku Íslendingarnir, Sölvi Tryggva og Þorgrímur Þráins mættir til Hollands Eiður Smári Guðjohnsen var einn fimm leikmanna landsliðsins sem komu með flugi Icelandair til Amsterdam í morgun. 31. ágúst 2015 12:38 Tólfan fór á kostum í Leifsstöð í nótt Framundan er draumaferðin til Amsterdam með viðkomu í Kaupmannahöfn þar sem stuðningsmenn landsliðsins af Norðurlöndunum ætla að koma saman. 31. ágúst 2015 07:21 Ólafur Ingi heldur til Amsterdam Óskað hefur verið eftir kröftum miðjumannsins í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar og Arons Einars Gunnarssonar. 31. ágúst 2015 12:15 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Í beinni: Arsenal - Wolves | Toppliðið tekur á móti botnliðinu Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sjá meira
Kínversku Íslendingarnir, Sölvi Tryggva og Þorgrímur Þráins mættir til Hollands Eiður Smári Guðjohnsen var einn fimm leikmanna landsliðsins sem komu með flugi Icelandair til Amsterdam í morgun. 31. ágúst 2015 12:38
Tólfan fór á kostum í Leifsstöð í nótt Framundan er draumaferðin til Amsterdam með viðkomu í Kaupmannahöfn þar sem stuðningsmenn landsliðsins af Norðurlöndunum ætla að koma saman. 31. ágúst 2015 07:21
Ólafur Ingi heldur til Amsterdam Óskað hefur verið eftir kröftum miðjumannsins í ljósi meiðsla Emils Hallfreðssonar og Arons Einars Gunnarssonar. 31. ágúst 2015 12:15