Sprengdu annað hof í Palmyra Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2015 07:26 Hof Bel þótti vel varðveitt. Íbúar segja einungis einn vegg standa uppi. Vísir/Getty Vígamenn samtakanna Íslamskt ríki eru sagðir hafa stórskemmt hof Bel í fornu borginni Palmyra í Sýrlandi. Samtökin hertóku borgina í maí og hafa síðan þá skemmt nokkur forn hof. Einungis nokkrir dagar eru frá því að samtökin sprengdu upp fornt hof Föníka sem tileinkað var Baalshamin, guði storma og rigninga. Rústirnar eru á fornminjaskrá UNESCO og þykja einhverjar þær merkilegustu í Mið-Austurlöndum. Stofnunin hefur farið fram á að litið verði á eyðileggingu Baalshamin hofsins sem stríðsglæp. Íbúar nærri rústunum sögðu AP fréttaveitunni frá gríðarstórum sprengingum í gærkvöldi (um 1:45 að staðartíma) og að aðeins einn veggur af Bel hofinu stæði nú uppi. Sömuleiðis hafa samtökin Syrian Observatory for Human Rights, sagt að hofið sé skemmt. Auk þess að skemma rústirnar hafa ISIS notað fornt hringleikahús sem svið fyrir fjöldaaftöku. Þá var fornleifafræðingur sem hafði umsjón með rústunum um áratugi, nýlega tekinn af lífi. Samkvæmt UNESCO myndaðist Palmyra í kringum vin í eyðimörkinni, en Rómverjar tóku þar völdin á fyrstu öld. Flestar rústirnar eru frá þeim tíma, en borgin stóð á landamærum menningarheima og var hún byggð í stíl sem blandar saman grísk-rómverskum áhrifum við persnesk. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Skutu 25 menn í hringleikahúsi Nýtt myndband frá ISIS. 6. júlí 2015 07:00 ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22 Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38 Íslamska ríkið sprengdi Baal Shamin Eyðilögðu fornt hof í borginni Palmyra, sem er á heimsminjaskrá UNESCO. 24. ágúst 2015 07:11 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
Vígamenn samtakanna Íslamskt ríki eru sagðir hafa stórskemmt hof Bel í fornu borginni Palmyra í Sýrlandi. Samtökin hertóku borgina í maí og hafa síðan þá skemmt nokkur forn hof. Einungis nokkrir dagar eru frá því að samtökin sprengdu upp fornt hof Föníka sem tileinkað var Baalshamin, guði storma og rigninga. Rústirnar eru á fornminjaskrá UNESCO og þykja einhverjar þær merkilegustu í Mið-Austurlöndum. Stofnunin hefur farið fram á að litið verði á eyðileggingu Baalshamin hofsins sem stríðsglæp. Íbúar nærri rústunum sögðu AP fréttaveitunni frá gríðarstórum sprengingum í gærkvöldi (um 1:45 að staðartíma) og að aðeins einn veggur af Bel hofinu stæði nú uppi. Sömuleiðis hafa samtökin Syrian Observatory for Human Rights, sagt að hofið sé skemmt. Auk þess að skemma rústirnar hafa ISIS notað fornt hringleikahús sem svið fyrir fjöldaaftöku. Þá var fornleifafræðingur sem hafði umsjón með rústunum um áratugi, nýlega tekinn af lífi. Samkvæmt UNESCO myndaðist Palmyra í kringum vin í eyðimörkinni, en Rómverjar tóku þar völdin á fyrstu öld. Flestar rústirnar eru frá þeim tíma, en borgin stóð á landamærum menningarheima og var hún byggð í stíl sem blandar saman grísk-rómverskum áhrifum við persnesk.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Skutu 25 menn í hringleikahúsi Nýtt myndband frá ISIS. 6. júlí 2015 07:00 ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22 Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38 Íslamska ríkið sprengdi Baal Shamin Eyðilögðu fornt hof í borginni Palmyra, sem er á heimsminjaskrá UNESCO. 24. ágúst 2015 07:11 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
ISIS-liðar birta myndir af eyðileggingu Baalshamin-hofsins Tvö þúsund ára gamalt hofið var einar merkustu fornminjarnar í sýrlensku borginni Palmyra. 25. ágúst 2015 13:22
Umsjónarmaður Palmyra tekinn af lífi Khaled Al-Assad var 82 ára gamall og hafði séð um þessar tvö þúsund ára gömlu rústir í fjóra áratugi. 19. ágúst 2015 07:38
Íslamska ríkið sprengdi Baal Shamin Eyðilögðu fornt hof í borginni Palmyra, sem er á heimsminjaskrá UNESCO. 24. ágúst 2015 07:11