Beint af pallinum í París í H&M Ritstjórn skrifar 8. september 2015 09:30 Af tískusýningu H&M í París. Glamour/Getty Sænska tískuvöruverslunin Hennes&Mauritz hefur tíðkað það síðustu ár að taka þátt í tískuvikunni í París með sérstakri tískulínu, HM Studio. Á morgun kemur útvaldar verslanir út um allan heim línan sem verslanarisinn frumsýndi í París í vor og þar kennir ýmissa grasa. Fallegir haustlitir, útvíðar buxur, síðar skyrtur, dúnúlpur, silki og munstrur eru hlutir sem einkenna línuna sem er bæði dýrari en einnig í meiri gæðum en það sem tíðkast hjá H&M. Aðdáendur H&M geta því glaðst og hoppað út í búð til að berja herlegheitin augum. Hægt er að skoða alla línuna hér. Fashion-flashback! Remember when @Ediebcampbell rocked #HMStudioAW15 at our fashion show in Paris? The collection finally launches Sept 10. #HM A video posted by H&M (@hm) on Sep 8, 2015 at 12:34am PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour
Sænska tískuvöruverslunin Hennes&Mauritz hefur tíðkað það síðustu ár að taka þátt í tískuvikunni í París með sérstakri tískulínu, HM Studio. Á morgun kemur útvaldar verslanir út um allan heim línan sem verslanarisinn frumsýndi í París í vor og þar kennir ýmissa grasa. Fallegir haustlitir, útvíðar buxur, síðar skyrtur, dúnúlpur, silki og munstrur eru hlutir sem einkenna línuna sem er bæði dýrari en einnig í meiri gæðum en það sem tíðkast hjá H&M. Aðdáendur H&M geta því glaðst og hoppað út í búð til að berja herlegheitin augum. Hægt er að skoða alla línuna hér. Fashion-flashback! Remember when @Ediebcampbell rocked #HMStudioAW15 at our fashion show in Paris? The collection finally launches Sept 10. #HM A video posted by H&M (@hm) on Sep 8, 2015 at 12:34am PDT Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak! Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Hrein húð er heilbrigð húð Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour