Chanel búð fyrir alla Ritstjórn skrifar 8. september 2015 09:15 Karl býður öllum í búðina, jafnvel þó þeir hafi ekki efni á neinu. Tískuhúsið Chanel ætlar að gera eins og Givenchy, sem ætlar að bjóða almenning á sýningu sína í New York, og opna dyrnar á pop up verslun sinni fyrir almenning. Verslunin verður opin yfir tískuvikuna í New York og þar verður nýjasta úralína Chanel kynnt. Búðin verður staðsett á 446 West 14th Street og til að gera búðina enn flottari og upplifunina meiri verður sýnt myndband sem tengist nýju úralínunni. Þó að fáir muni sennilega hafa efni á nýju úrunum er þetta, burtséð frá því, athyglisverð þróun.Nýju úrin frá ChanelFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Tengdar fréttir Givenchy sýnir fyrir almenning Franska tískuhúsið sýnir í New York og að þessu sinni eru allir velkomnir 1. september 2015 10:00 Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour
Tískuhúsið Chanel ætlar að gera eins og Givenchy, sem ætlar að bjóða almenning á sýningu sína í New York, og opna dyrnar á pop up verslun sinni fyrir almenning. Verslunin verður opin yfir tískuvikuna í New York og þar verður nýjasta úralína Chanel kynnt. Búðin verður staðsett á 446 West 14th Street og til að gera búðina enn flottari og upplifunina meiri verður sýnt myndband sem tengist nýju úralínunni. Þó að fáir muni sennilega hafa efni á nýju úrunum er þetta, burtséð frá því, athyglisverð þróun.Nýju úrin frá ChanelFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Tengdar fréttir Givenchy sýnir fyrir almenning Franska tískuhúsið sýnir í New York og að þessu sinni eru allir velkomnir 1. september 2015 10:00 Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Litríkar sumarneglur Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour Smekklegir tískusýningagestir hjá Dior Glamour Anna Wintour á forsíðu Business of Fashion Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour
Givenchy sýnir fyrir almenning Franska tískuhúsið sýnir í New York og að þessu sinni eru allir velkomnir 1. september 2015 10:00