Segir flóttamannabúðirnar líkjast frekar Gvantanamó en griðastað Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. september 2015 21:09 Sýrlenskur flóttamaður í Ungverjalandi segir að flóttamannabúðir þar í landi líkist frekar fangelsi en griðastað. Talsmaður ungverskra mannréttindasamtaka segir að yfirvöld sýni lítinn áhuga á að leysa vandann. í Roszke-flóttamannabúðunum í austurhluta Ungverjalands eru þeir flóttamenn færðir sem koma yfir landamæri landsins frá Serbíu. Þar býr fólk við bágbornar aðstæður í hermannatjöldum við gaddavír og stálgirðingar. Rusl út um allt og aðstæður þær verstu. Um 500 til 1000 flóttamenn hafa verið að meðaltali í búðunum að undanförnu. Þarna er flóttamönnum haldið áður en þeir fá leyfi til að halda áfram. Loftið lyktar af mannaskít og hverskonar úrgangi og vistin reynist mörgum þungbær. Flóttamenn í búðum líkja þeim við Gvantanamó-fangabúðirnar á Kúbu sem alræmdar eru fyrir illa meðferð á þeim sem þar er haldið. Höskuldur Kári Schram, fréttamaður hjá 365, heimsótti búðirnar í dag og má sjá myndband af för hans hér að ofan. Flóttamenn Tengdar fréttir Bretland mun taka á móti 20.000 flóttamönnum David Cameron segir að Bretland beri siðferðilega skyldu til að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi. 7. september 2015 15:04 Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00 Flóttamannabúðir í Ungverjalandi líkist fangelsi frekar en griðastað Fréttastofa Stöðvar 2 heimsækir Roszke flóttamannabúðirnar og lestarstöðina í Búdapest. 7. september 2015 17:31 Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. 7. september 2015 11:19 Leggur til sex milljaðra evra til að bregðast við auknum straumi flóttamanna Gagnrýnendur saka Angelu Merkel um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. 7. september 2015 10:42 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Sýrlenskur flóttamaður í Ungverjalandi segir að flóttamannabúðir þar í landi líkist frekar fangelsi en griðastað. Talsmaður ungverskra mannréttindasamtaka segir að yfirvöld sýni lítinn áhuga á að leysa vandann. í Roszke-flóttamannabúðunum í austurhluta Ungverjalands eru þeir flóttamenn færðir sem koma yfir landamæri landsins frá Serbíu. Þar býr fólk við bágbornar aðstæður í hermannatjöldum við gaddavír og stálgirðingar. Rusl út um allt og aðstæður þær verstu. Um 500 til 1000 flóttamenn hafa verið að meðaltali í búðunum að undanförnu. Þarna er flóttamönnum haldið áður en þeir fá leyfi til að halda áfram. Loftið lyktar af mannaskít og hverskonar úrgangi og vistin reynist mörgum þungbær. Flóttamenn í búðum líkja þeim við Gvantanamó-fangabúðirnar á Kúbu sem alræmdar eru fyrir illa meðferð á þeim sem þar er haldið. Höskuldur Kári Schram, fréttamaður hjá 365, heimsótti búðirnar í dag og má sjá myndband af för hans hér að ofan.
Flóttamenn Tengdar fréttir Bretland mun taka á móti 20.000 flóttamönnum David Cameron segir að Bretland beri siðferðilega skyldu til að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi. 7. september 2015 15:04 Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00 Flóttamannabúðir í Ungverjalandi líkist fangelsi frekar en griðastað Fréttastofa Stöðvar 2 heimsækir Roszke flóttamannabúðirnar og lestarstöðina í Búdapest. 7. september 2015 17:31 Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. 7. september 2015 11:19 Leggur til sex milljaðra evra til að bregðast við auknum straumi flóttamanna Gagnrýnendur saka Angelu Merkel um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. 7. september 2015 10:42 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Bretland mun taka á móti 20.000 flóttamönnum David Cameron segir að Bretland beri siðferðilega skyldu til að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi. 7. september 2015 15:04
Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00
Flóttamannabúðir í Ungverjalandi líkist fangelsi frekar en griðastað Fréttastofa Stöðvar 2 heimsækir Roszke flóttamannabúðirnar og lestarstöðina í Búdapest. 7. september 2015 17:31
Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. 7. september 2015 11:19
Leggur til sex milljaðra evra til að bregðast við auknum straumi flóttamanna Gagnrýnendur saka Angelu Merkel um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. 7. september 2015 10:42