Segir flóttamannabúðirnar líkjast frekar Gvantanamó en griðastað Stefán Ó. Jónsson skrifar 7. september 2015 21:09 Sýrlenskur flóttamaður í Ungverjalandi segir að flóttamannabúðir þar í landi líkist frekar fangelsi en griðastað. Talsmaður ungverskra mannréttindasamtaka segir að yfirvöld sýni lítinn áhuga á að leysa vandann. í Roszke-flóttamannabúðunum í austurhluta Ungverjalands eru þeir flóttamenn færðir sem koma yfir landamæri landsins frá Serbíu. Þar býr fólk við bágbornar aðstæður í hermannatjöldum við gaddavír og stálgirðingar. Rusl út um allt og aðstæður þær verstu. Um 500 til 1000 flóttamenn hafa verið að meðaltali í búðunum að undanförnu. Þarna er flóttamönnum haldið áður en þeir fá leyfi til að halda áfram. Loftið lyktar af mannaskít og hverskonar úrgangi og vistin reynist mörgum þungbær. Flóttamenn í búðum líkja þeim við Gvantanamó-fangabúðirnar á Kúbu sem alræmdar eru fyrir illa meðferð á þeim sem þar er haldið. Höskuldur Kári Schram, fréttamaður hjá 365, heimsótti búðirnar í dag og má sjá myndband af för hans hér að ofan. Flóttamenn Tengdar fréttir Bretland mun taka á móti 20.000 flóttamönnum David Cameron segir að Bretland beri siðferðilega skyldu til að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi. 7. september 2015 15:04 Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00 Flóttamannabúðir í Ungverjalandi líkist fangelsi frekar en griðastað Fréttastofa Stöðvar 2 heimsækir Roszke flóttamannabúðirnar og lestarstöðina í Búdapest. 7. september 2015 17:31 Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. 7. september 2015 11:19 Leggur til sex milljaðra evra til að bregðast við auknum straumi flóttamanna Gagnrýnendur saka Angelu Merkel um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. 7. september 2015 10:42 Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sjá meira
Sýrlenskur flóttamaður í Ungverjalandi segir að flóttamannabúðir þar í landi líkist frekar fangelsi en griðastað. Talsmaður ungverskra mannréttindasamtaka segir að yfirvöld sýni lítinn áhuga á að leysa vandann. í Roszke-flóttamannabúðunum í austurhluta Ungverjalands eru þeir flóttamenn færðir sem koma yfir landamæri landsins frá Serbíu. Þar býr fólk við bágbornar aðstæður í hermannatjöldum við gaddavír og stálgirðingar. Rusl út um allt og aðstæður þær verstu. Um 500 til 1000 flóttamenn hafa verið að meðaltali í búðunum að undanförnu. Þarna er flóttamönnum haldið áður en þeir fá leyfi til að halda áfram. Loftið lyktar af mannaskít og hverskonar úrgangi og vistin reynist mörgum þungbær. Flóttamenn í búðum líkja þeim við Gvantanamó-fangabúðirnar á Kúbu sem alræmdar eru fyrir illa meðferð á þeim sem þar er haldið. Höskuldur Kári Schram, fréttamaður hjá 365, heimsótti búðirnar í dag og má sjá myndband af för hans hér að ofan.
Flóttamenn Tengdar fréttir Bretland mun taka á móti 20.000 flóttamönnum David Cameron segir að Bretland beri siðferðilega skyldu til að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi. 7. september 2015 15:04 Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00 Flóttamannabúðir í Ungverjalandi líkist fangelsi frekar en griðastað Fréttastofa Stöðvar 2 heimsækir Roszke flóttamannabúðirnar og lestarstöðina í Búdapest. 7. september 2015 17:31 Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. 7. september 2015 11:19 Leggur til sex milljaðra evra til að bregðast við auknum straumi flóttamanna Gagnrýnendur saka Angelu Merkel um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. 7. september 2015 10:42 Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sjá meira
Bretland mun taka á móti 20.000 flóttamönnum David Cameron segir að Bretland beri siðferðilega skyldu til að taka á móti flóttamönnum frá Sýrlandi. 7. september 2015 15:04
Flóttamenn streyma frá Ungverjalandi til Þýskalands Flóttamenn steymdu frá Ungverjalandi til Austurríkis og Þýskalands í gær. Enn bíða margir í Ungverjalandi eftir því að komast til Þýskalands. Höskuldur Kári Schram fréttamaður lýsir ástandinu á Keleti-lestarstöðinni í Búdapest. 7. september 2015 08:00
Flóttamannabúðir í Ungverjalandi líkist fangelsi frekar en griðastað Fréttastofa Stöðvar 2 heimsækir Roszke flóttamannabúðirnar og lestarstöðina í Búdapest. 7. september 2015 17:31
Merkel segir að aukning flóttafólks muni breyta Þýskalandi Merkel þakkaði öllum þeim sem aðstoðuðu og buðu flóttafólk velkomið og sagði þá hafa dregið upp mynd af Þjóðverjum sem sómi væri að. 7. september 2015 11:19
Leggur til sex milljaðra evra til að bregðast við auknum straumi flóttamanna Gagnrýnendur saka Angelu Merkel um að skapa varasamt fordæmi með því að opna landamæri Þýskalands. 7. september 2015 10:42
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent