Íslensku landsliðsmennirnir mættu í fögnuð á Ingólfstorgi í kvöld eftir að þeir höfðu tryggt sér sæti á lokakeppni EM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt í karlaflokki.
Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var mættur og smellti af nokkrum skemmtilegum myndum sem sjá má í myndaalbúminu hér fyrir ofan.
Myndasyrpa frá fögnuðinum á Ingólfstorgi
Kristinn Páll Teitsson skrifar
