Fögnuðu flóttamönnunum með lófataki - Myndband Samúel Karl Ólason skrifar 5. september 2015 16:23 Börn fengu leikföng og tuskudýr að gjöf við komuna til München. Vísir/AFP Íbúar München tóku vel á móti fyrsta hópi flóttafólks úr um tíu þúsund manna fylkingu sem gekk af stað frá Ungverjalandi í gær. Íbúarnir klöppuðu og færðu þeim mat, aðrar nauðsynjar og leikföng. Um 450 flóttamenn komu til borgarinnar með lest í dag. Fyrr í vikunni stóð fólkið í ströngu í Ungverjalandi þar sem yfirvöld ætluðu að koma í veg fyrir að þau gætu haldið ferð sinni áfram. Fjölmargir þeirra neituðu að fara í flóttamannabúðir í Ungverjalandi og vildu komast til Austurríkis og Þýskalands. Við landamæri Austurríkis og Ungverjalands er flóttafólki boðið að gista í stóru tjaldi, þar sem búið er að koma fyrir fjölda rúma. Tjaldið var reist fyrir nokkrum vikum vegna tónlistarhátíðar í bænum Nickelsdorf og yfirvöld ákváðu að taka það ekki niður vegna flóttafólksins. Í Búdapest eru yfirvöld byrjuð að leyfa fólki vegabréfa að kaupa lestarmiða til Austurríkis. Þeir sem hafa ekki efni á slíkum miðum ætla að leggja af stað gangandi í kvöld. "Welcome to Germany" - People applaud & greet migrants as they arrive in Munich http://t.co/3Wk9ryrzib http://t.co/0rZqjFSFef— BBC News (World) (@BBCWorld) September 5, 2015 Flóttamenn Tengdar fréttir Ætla að ganga til Austurríkis Bretar vilja nú taka við þúsundum flóttamanna frá Sýrlandi. Hundruð flóttamanna héldu fótgangandi af stað frá Búdapest í gær áleiðis til Austurríkis. 5. september 2015 07:00 Flóttamenn reknir úr lestarvögnum í Ungverjalandi Óeirðarklæddir lögregluþjonar færa fjölda flóttamanna í búðir. 3. september 2015 14:02 Hrósa Austurríki og Þýskalandi fyrir móttökur flóttafólks Löndin ætla að taka á móti þúsundum flóttamanna sem fóru yfir landamæri Ungverjalands og Austurríkis í nótt. 5. september 2015 12:01 Íslendingur í Búdapest: „Það er ekkert gert fyrir fólkið“ Heiðar Hauksson fór á aðallestarstöðina í Búdapest í gær með poka fulla af mat til að gefa flóttafólki sem hefur við á lestarstöðinni. 3. september 2015 13:00 Flóttamenn streyma inn í Austurríki Austurrísk og þýsk stjórnvöld samþykktu að taka við flóttafólki frá Ungverjalandi og búast við um tíu þúsund flóttamönnum í dag. 5. september 2015 09:36 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Íbúar München tóku vel á móti fyrsta hópi flóttafólks úr um tíu þúsund manna fylkingu sem gekk af stað frá Ungverjalandi í gær. Íbúarnir klöppuðu og færðu þeim mat, aðrar nauðsynjar og leikföng. Um 450 flóttamenn komu til borgarinnar með lest í dag. Fyrr í vikunni stóð fólkið í ströngu í Ungverjalandi þar sem yfirvöld ætluðu að koma í veg fyrir að þau gætu haldið ferð sinni áfram. Fjölmargir þeirra neituðu að fara í flóttamannabúðir í Ungverjalandi og vildu komast til Austurríkis og Þýskalands. Við landamæri Austurríkis og Ungverjalands er flóttafólki boðið að gista í stóru tjaldi, þar sem búið er að koma fyrir fjölda rúma. Tjaldið var reist fyrir nokkrum vikum vegna tónlistarhátíðar í bænum Nickelsdorf og yfirvöld ákváðu að taka það ekki niður vegna flóttafólksins. Í Búdapest eru yfirvöld byrjuð að leyfa fólki vegabréfa að kaupa lestarmiða til Austurríkis. Þeir sem hafa ekki efni á slíkum miðum ætla að leggja af stað gangandi í kvöld. "Welcome to Germany" - People applaud & greet migrants as they arrive in Munich http://t.co/3Wk9ryrzib http://t.co/0rZqjFSFef— BBC News (World) (@BBCWorld) September 5, 2015
Flóttamenn Tengdar fréttir Ætla að ganga til Austurríkis Bretar vilja nú taka við þúsundum flóttamanna frá Sýrlandi. Hundruð flóttamanna héldu fótgangandi af stað frá Búdapest í gær áleiðis til Austurríkis. 5. september 2015 07:00 Flóttamenn reknir úr lestarvögnum í Ungverjalandi Óeirðarklæddir lögregluþjonar færa fjölda flóttamanna í búðir. 3. september 2015 14:02 Hrósa Austurríki og Þýskalandi fyrir móttökur flóttafólks Löndin ætla að taka á móti þúsundum flóttamanna sem fóru yfir landamæri Ungverjalands og Austurríkis í nótt. 5. september 2015 12:01 Íslendingur í Búdapest: „Það er ekkert gert fyrir fólkið“ Heiðar Hauksson fór á aðallestarstöðina í Búdapest í gær með poka fulla af mat til að gefa flóttafólki sem hefur við á lestarstöðinni. 3. september 2015 13:00 Flóttamenn streyma inn í Austurríki Austurrísk og þýsk stjórnvöld samþykktu að taka við flóttafólki frá Ungverjalandi og búast við um tíu þúsund flóttamönnum í dag. 5. september 2015 09:36 Mest lesið Leita leiða til að kveða ranglega útgefnar sektir í kútinn Fréttir „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Innlent Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Innlent Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Innlent Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Ætla að ganga til Austurríkis Bretar vilja nú taka við þúsundum flóttamanna frá Sýrlandi. Hundruð flóttamanna héldu fótgangandi af stað frá Búdapest í gær áleiðis til Austurríkis. 5. september 2015 07:00
Flóttamenn reknir úr lestarvögnum í Ungverjalandi Óeirðarklæddir lögregluþjonar færa fjölda flóttamanna í búðir. 3. september 2015 14:02
Hrósa Austurríki og Þýskalandi fyrir móttökur flóttafólks Löndin ætla að taka á móti þúsundum flóttamanna sem fóru yfir landamæri Ungverjalands og Austurríkis í nótt. 5. september 2015 12:01
Íslendingur í Búdapest: „Það er ekkert gert fyrir fólkið“ Heiðar Hauksson fór á aðallestarstöðina í Búdapest í gær með poka fulla af mat til að gefa flóttafólki sem hefur við á lestarstöðinni. 3. september 2015 13:00
Flóttamenn streyma inn í Austurríki Austurrísk og þýsk stjórnvöld samþykktu að taka við flóttafólki frá Ungverjalandi og búast við um tíu þúsund flóttamönnum í dag. 5. september 2015 09:36