3000 íslenskum stuðningsmönnum hleypt út úr búrinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. september 2015 15:00 Afgirta hólfið má sjá uppi fyrir miðri mynd. Íslensku stuðningsmennirnir þrjú þúsund munu sitja í hólfunum þremur vinstra megin við hólfið. Vísir/KTD Töluverður fjöldi íslenskra stuðningsmanna safnaðist saman á Dam-torginu í Amsterdam í gær. Barið var á trommur og sungnir íslenskir stuðningssöngvar. Ölið flæddi en allir skemmtu sér með bros á vör. Reikna má með því að nokkur hundruð Íslendingar hafi litið við á torginu í gær. Von er á því að um 3000 stuðningsmenn landsliðsisns mæti á torgið í dag áður en þeir skella sér á leikinn sem hefst klukkan 20:45 að staðartíma eða 18:45 að íslenskum tíma. Sporvagn gengur beina leið frá torginu að Amsterdam-Arena en ljóst að ekki komast allir 3000 með sama vagninum. Því er vissara að vera nokkuð tímanlega í því til að missa ekki af fyrstu mínútum leiksins. Stuðningsmenn Íslands verða í hólfum sem eru á annarri hæð í stúkunni á Amsterdam Arena. Athygli vekur að miðarnir eru ekki í hefðbundið hólf stuðningsmanna á útivelli sem er afgirt, í rauninni nokkurs konar búr, heldur hólfin til hliðar við „búrið“. Gunnar Gylfason, starfsmaður KSÍ, upplýsti blaðamenn um það að hollenska sambandið hefði verið gjafmilt og miðarnir sem KSÍ fengu væri fyrir utan búrið. Stuðningsmenn eru því ekki í horni heldur nær því að vera fyrir aftan annað markið. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. 3. september 2015 12:00 Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag? Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:00 Strákarnir fengu sér dýrustu klippingu sem Rúrik hefur heyrt um "Þetta var einhver svaka tappi sem Kolli reddaði,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason léttur. 3. september 2015 11:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira
Töluverður fjöldi íslenskra stuðningsmanna safnaðist saman á Dam-torginu í Amsterdam í gær. Barið var á trommur og sungnir íslenskir stuðningssöngvar. Ölið flæddi en allir skemmtu sér með bros á vör. Reikna má með því að nokkur hundruð Íslendingar hafi litið við á torginu í gær. Von er á því að um 3000 stuðningsmenn landsliðsisns mæti á torgið í dag áður en þeir skella sér á leikinn sem hefst klukkan 20:45 að staðartíma eða 18:45 að íslenskum tíma. Sporvagn gengur beina leið frá torginu að Amsterdam-Arena en ljóst að ekki komast allir 3000 með sama vagninum. Því er vissara að vera nokkuð tímanlega í því til að missa ekki af fyrstu mínútum leiksins. Stuðningsmenn Íslands verða í hólfum sem eru á annarri hæð í stúkunni á Amsterdam Arena. Athygli vekur að miðarnir eru ekki í hefðbundið hólf stuðningsmanna á útivelli sem er afgirt, í rauninni nokkurs konar búr, heldur hólfin til hliðar við „búrið“. Gunnar Gylfason, starfsmaður KSÍ, upplýsti blaðamenn um það að hollenska sambandið hefði verið gjafmilt og miðarnir sem KSÍ fengu væri fyrir utan búrið. Stuðningsmenn eru því ekki í horni heldur nær því að vera fyrir aftan annað markið.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir 42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. 3. september 2015 12:00 Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag? Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:00 Strákarnir fengu sér dýrustu klippingu sem Rúrik hefur heyrt um "Þetta var einhver svaka tappi sem Kolli reddaði,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason léttur. 3. september 2015 11:30 Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Íslenski boltinn Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sport Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Sjá meira
42 ár síðan að íslenska landsliðið spilaði síðast í Amsterdam Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi. 3. september 2015 12:00
Vönustu aðstoðarþjálfararnir í dag? Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:00
Strákarnir fengu sér dýrustu klippingu sem Rúrik hefur heyrt um "Þetta var einhver svaka tappi sem Kolli reddaði,“ segir landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason léttur. 3. september 2015 11:30