Strákarnir fengu sér dýrustu klippingu sem Rúrik hefur heyrt um Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. september 2015 11:30 Rúrik á æfingu í Amsterdam á þriðjudaginn. Vísir/Valli Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason er þekktur fyrir að vera með hlutina á hreinu þegar kemur að vera snyrtilegur, vel til fara og ekki síst vel klipptur og greiddur. Við fengum Rúrik til þess að leggja sitt mat á klippinguna sem Kolbeinn Sigþórsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason skelltu sér í í fyrrakvöld. „Jói þarf náttúrulega að láta klippa sig á tveggja daga fresti með þennan hjálm sem hann er með,“ segir Rúrik í léttu spjalli við blaðamann í gær. Eins og Vísir greindi frá í gær mætti rakari á hótel strákanna í gærkvöldi og klippti fyrrnefnda leikmenn. „Þetta var einhver svaka tappi sem Kolli reddaði. Ég held að þetta hafi verið dýrasta klippingin sem ég hef heyrt um,“ segir Rúrik. Hann upplýsir að klippingin hafi átt að kosta 150 evrur eða tæpar 23 þúsund krónur. Strákarnir hafi fengið afslátt, 50 evrur var lokaverðið. „Ég sé ekki neinn mun á þessu og á hinni almennu rakarastofu,“ segir Rúrik og hlær. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Raggi sammála Lars: Segir Jóa Berg ábyrgan fyrir tónlistinni hræðilegu "Ef ég settist niður og gerði playlista yrði það pottþétt betra en það sem er í gangi núna.“ 2. september 2015 20:45 Alfreð, Jói Berg og Kolli fengu góðan gest á hótelið Okkar menn verða glæsilegir á vellinum annað kvöld eftir að Hanni Hanna kíkti í heimsókn. 2. september 2015 15:00 Hannes Þór skrifar handrit að hrollvekju Landsliðsmarkvörður Íslands ætlar sér stóra hluti í kvikmyndagerð að loknum knattspyrnuferlinum. 2. september 2015 18:15 Sjáðu fyrstu stikluna úr heimildarmynd Sölva um íslenska landsliðið | Myndband Sölvi Tryggvason birti í dag fyrstu stikluna úr heimildarmynd sinni um undankeppni EM 2016 2. september 2015 17:05 Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Í beinni: ÍR - KR | Baráttan um úrslitakeppnina í algleymingi Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Fleiri fréttir Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason er þekktur fyrir að vera með hlutina á hreinu þegar kemur að vera snyrtilegur, vel til fara og ekki síst vel klipptur og greiddur. Við fengum Rúrik til þess að leggja sitt mat á klippinguna sem Kolbeinn Sigþórsson, Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason skelltu sér í í fyrrakvöld. „Jói þarf náttúrulega að láta klippa sig á tveggja daga fresti með þennan hjálm sem hann er með,“ segir Rúrik í léttu spjalli við blaðamann í gær. Eins og Vísir greindi frá í gær mætti rakari á hótel strákanna í gærkvöldi og klippti fyrrnefnda leikmenn. „Þetta var einhver svaka tappi sem Kolli reddaði. Ég held að þetta hafi verið dýrasta klippingin sem ég hef heyrt um,“ segir Rúrik. Hann upplýsir að klippingin hafi átt að kosta 150 evrur eða tæpar 23 þúsund krónur. Strákarnir hafi fengið afslátt, 50 evrur var lokaverðið. „Ég sé ekki neinn mun á þessu og á hinni almennu rakarastofu,“ segir Rúrik og hlær.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Raggi sammála Lars: Segir Jóa Berg ábyrgan fyrir tónlistinni hræðilegu "Ef ég settist niður og gerði playlista yrði það pottþétt betra en það sem er í gangi núna.“ 2. september 2015 20:45 Alfreð, Jói Berg og Kolli fengu góðan gest á hótelið Okkar menn verða glæsilegir á vellinum annað kvöld eftir að Hanni Hanna kíkti í heimsókn. 2. september 2015 15:00 Hannes Þór skrifar handrit að hrollvekju Landsliðsmarkvörður Íslands ætlar sér stóra hluti í kvikmyndagerð að loknum knattspyrnuferlinum. 2. september 2015 18:15 Sjáðu fyrstu stikluna úr heimildarmynd Sölva um íslenska landsliðið | Myndband Sölvi Tryggvason birti í dag fyrstu stikluna úr heimildarmynd sinni um undankeppni EM 2016 2. september 2015 17:05 Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Í beinni: ÍR - KR | Baráttan um úrslitakeppnina í algleymingi Körfubolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Fleiri fréttir Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Sjá meira
Raggi sammála Lars: Segir Jóa Berg ábyrgan fyrir tónlistinni hræðilegu "Ef ég settist niður og gerði playlista yrði það pottþétt betra en það sem er í gangi núna.“ 2. september 2015 20:45
Alfreð, Jói Berg og Kolli fengu góðan gest á hótelið Okkar menn verða glæsilegir á vellinum annað kvöld eftir að Hanni Hanna kíkti í heimsókn. 2. september 2015 15:00
Hannes Þór skrifar handrit að hrollvekju Landsliðsmarkvörður Íslands ætlar sér stóra hluti í kvikmyndagerð að loknum knattspyrnuferlinum. 2. september 2015 18:15
Sjáðu fyrstu stikluna úr heimildarmynd Sölva um íslenska landsliðið | Myndband Sölvi Tryggvason birti í dag fyrstu stikluna úr heimildarmynd sinni um undankeppni EM 2016 2. september 2015 17:05