Manchester United gefur frá sér tilkynningu: Sökin liggur hjá Real Madrid Kristinn Páll Teitsson skrifar 1. september 2015 18:25 De Gea snýr aftur til æfinga hjá Manchester United eftir landsleikjahlé. Vísir/Gettyy Manchester United sendi frá sér tilkynningu í kvöld þar sem félagið greindi frá atburðarrás gærkvöldsins þegar félagsskipti David De Gea féllu niður vegna þess að öll skjöl bárust ekki í tæka tíð. Samkvæmt yfirlýsingunni lagði Real Madrid fram fyrsta tilboð sitt í leikmanninn seint í gærkvöld og samþykkti Manchester United tilboðið gegn því að Keylor Navas kæmi í skiptum. Ásamt því greindi Manchester United frá því að Real Madrid hefði reynt að breyta samningnum á síðustu stundu en að enska félagið hefði skilað öllum gögnum í tæka tíð. Að lokum segir í yfirlýsingunni að allir hjá félaginu séu hæstánægðir að De Gea sem var valinn besti leikmaður tímabilsins á síðasta tímabili taki slaginn með félaginu á tímabilinu sem er framundan. Enski boltinn Tengdar fréttir Marca: Búið að samþykkja tilboð Real Madrid í De Gea Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að Manchester United sé loksins búið að samþykkja tilboð Real Madrid í spænska markvörðinn David De Gea. 31. ágúst 2015 15:00 Balague: De Gea fer ekki til Real Madrid | Náðu ekki að skila skjölunum Samkvæmt heimildum sérfræðings Skysports um spænska boltann tókst Real Madrid og Manchester United ekki að skila öllum pappírunum til þess að félagsskipti David De Gea til Real Madrid gætu gengið í gegn. 31. ágúst 2015 22:15 Balague: De Gea verður áfram hjá United | Real Madrid ætlar ekki að áfrýja David De Gea verður áfram í herbúðum Manchester United en Real Madrid ætlar ekki að áfrýja félagaskiptum hans eins og búist var við. 1. september 2015 12:17 United og Real ætla berjast fyrir félagaskiptum De Gea í dag Markvörðurinn var á leið til Madrídar þegar allt fór í vaskinn í gærkvöldi. 1. september 2015 07:30 Man Utd fær 29 milljónir punda og Navas fyrir De Gea Real Madrid hefur náð samkomulagi við Manchester United um kaup á spænska markverðinum David de Gea. 31. ágúst 2015 17:49 Fer De Gea til Real Madrid eftir allt saman? | Félögin segjast hafa skilað öllum gögnum Sagan um félagsskipti spænska markmannsins David De Gea til Real Madrid virðist ekki vera lokið þrátt fyrir að búið sé að loka spænska félagsskiptaglugganum. 31. ágúst 2015 23:30 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti John Cena hættur að glíma Sport Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira
Manchester United sendi frá sér tilkynningu í kvöld þar sem félagið greindi frá atburðarrás gærkvöldsins þegar félagsskipti David De Gea féllu niður vegna þess að öll skjöl bárust ekki í tæka tíð. Samkvæmt yfirlýsingunni lagði Real Madrid fram fyrsta tilboð sitt í leikmanninn seint í gærkvöld og samþykkti Manchester United tilboðið gegn því að Keylor Navas kæmi í skiptum. Ásamt því greindi Manchester United frá því að Real Madrid hefði reynt að breyta samningnum á síðustu stundu en að enska félagið hefði skilað öllum gögnum í tæka tíð. Að lokum segir í yfirlýsingunni að allir hjá félaginu séu hæstánægðir að De Gea sem var valinn besti leikmaður tímabilsins á síðasta tímabili taki slaginn með félaginu á tímabilinu sem er framundan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Marca: Búið að samþykkja tilboð Real Madrid í De Gea Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að Manchester United sé loksins búið að samþykkja tilboð Real Madrid í spænska markvörðinn David De Gea. 31. ágúst 2015 15:00 Balague: De Gea fer ekki til Real Madrid | Náðu ekki að skila skjölunum Samkvæmt heimildum sérfræðings Skysports um spænska boltann tókst Real Madrid og Manchester United ekki að skila öllum pappírunum til þess að félagsskipti David De Gea til Real Madrid gætu gengið í gegn. 31. ágúst 2015 22:15 Balague: De Gea verður áfram hjá United | Real Madrid ætlar ekki að áfrýja David De Gea verður áfram í herbúðum Manchester United en Real Madrid ætlar ekki að áfrýja félagaskiptum hans eins og búist var við. 1. september 2015 12:17 United og Real ætla berjast fyrir félagaskiptum De Gea í dag Markvörðurinn var á leið til Madrídar þegar allt fór í vaskinn í gærkvöldi. 1. september 2015 07:30 Man Utd fær 29 milljónir punda og Navas fyrir De Gea Real Madrid hefur náð samkomulagi við Manchester United um kaup á spænska markverðinum David de Gea. 31. ágúst 2015 17:49 Fer De Gea til Real Madrid eftir allt saman? | Félögin segjast hafa skilað öllum gögnum Sagan um félagsskipti spænska markmannsins David De Gea til Real Madrid virðist ekki vera lokið þrátt fyrir að búið sé að loka spænska félagsskiptaglugganum. 31. ágúst 2015 23:30 Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti John Cena hættur að glíma Sport Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Sjá meira
Marca: Búið að samþykkja tilboð Real Madrid í De Gea Spænska blaðið Marca greinir frá því í dag að Manchester United sé loksins búið að samþykkja tilboð Real Madrid í spænska markvörðinn David De Gea. 31. ágúst 2015 15:00
Balague: De Gea fer ekki til Real Madrid | Náðu ekki að skila skjölunum Samkvæmt heimildum sérfræðings Skysports um spænska boltann tókst Real Madrid og Manchester United ekki að skila öllum pappírunum til þess að félagsskipti David De Gea til Real Madrid gætu gengið í gegn. 31. ágúst 2015 22:15
Balague: De Gea verður áfram hjá United | Real Madrid ætlar ekki að áfrýja David De Gea verður áfram í herbúðum Manchester United en Real Madrid ætlar ekki að áfrýja félagaskiptum hans eins og búist var við. 1. september 2015 12:17
United og Real ætla berjast fyrir félagaskiptum De Gea í dag Markvörðurinn var á leið til Madrídar þegar allt fór í vaskinn í gærkvöldi. 1. september 2015 07:30
Man Utd fær 29 milljónir punda og Navas fyrir De Gea Real Madrid hefur náð samkomulagi við Manchester United um kaup á spænska markverðinum David de Gea. 31. ágúst 2015 17:49
Fer De Gea til Real Madrid eftir allt saman? | Félögin segjast hafa skilað öllum gögnum Sagan um félagsskipti spænska markmannsins David De Gea til Real Madrid virðist ekki vera lokið þrátt fyrir að búið sé að loka spænska félagsskiptaglugganum. 31. ágúst 2015 23:30