Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Ritstjórn skrifar 1. september 2015 16:45 Victoria Beckham Tímaritið Interview er með hvorki meira né minna en átta forsíður á september blaði sínu. Það sem er enn óvenjulegra við þessar átta forsíður er að á þeim eru sjálfsmyndir (e.selfies) af heimsþekktum einstaklingum. Forsíðurnar prýða þau Victoria Beckham, með David, Harper og Brooklyn Beckham í baksýn, Jennifer Lopez, Selena Gomez, Miley Cyrus, Kim Kardashian, Zayn Malik fyrrum meðlimur One Direction, Madonna og ljósmyndarinn Mert Alas. Hafa myndirnar vakið mikla athygli, en þó sérstaklega myndirnar af Miley Cyrus og Mert Alas, en á forsíðunum þeirra eru þau hálfnakin að tala saman gegnum face time. Þema blaðsins eru sjálfsmyndir og eru forsíðurnar meðal annars merktar með #ME. Miley CyrusJennifer LopezZayn MalikMadonnaMert AlasKim KardashianSelena GomezFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour
Tímaritið Interview er með hvorki meira né minna en átta forsíður á september blaði sínu. Það sem er enn óvenjulegra við þessar átta forsíður er að á þeim eru sjálfsmyndir (e.selfies) af heimsþekktum einstaklingum. Forsíðurnar prýða þau Victoria Beckham, með David, Harper og Brooklyn Beckham í baksýn, Jennifer Lopez, Selena Gomez, Miley Cyrus, Kim Kardashian, Zayn Malik fyrrum meðlimur One Direction, Madonna og ljósmyndarinn Mert Alas. Hafa myndirnar vakið mikla athygli, en þó sérstaklega myndirnar af Miley Cyrus og Mert Alas, en á forsíðunum þeirra eru þau hálfnakin að tala saman gegnum face time. Þema blaðsins eru sjálfsmyndir og eru forsíðurnar meðal annars merktar með #ME. Miley CyrusJennifer LopezZayn MalikMadonnaMert AlasKim KardashianSelena GomezFylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Mest lesið Fokk ofbeldi húfur eftir fremstu hönnuði landsins seldar á uppboði Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Tískan á Secret Solstice: Litríkir pelsar Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour